By Hjörleifur Steinarsson

Langá að lifna við.

Töluverð batamerki eru farin að sjást í veiðinni í Langá, hollið sem er við veiðar núna hefur verið að sjá nýjan lax á hverri vakt. Að sögn Kalla Lú leiðsögumanns sem er við leiðsögn í Langá þá veiddist einn lúsugur 91 cm í morgun og töluvert líf í ánni. Það eru að koma 10-15 laxar …

Lesa meira Langá að lifna við.

By Hjörleifur Steinarsson

“Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá

Hollið sem var að ljúka veiðum í Langá varð vitni að stórkostlegu sjónarspili í Skuggafossi. Svo virðist sem mikið af laxi fari hreinlega fram hjá teljaranum í Skuggafossi og stökkvi fossinn sjálfan, fiskur er farinn að dreifa sér víða um ána og því ljóst að töluvert meira af laxi er komið í ána en teljarinn …

Lesa meira “Skuggalegar” laxagöngur í Skuggafossi í Langá

By Hjörleifur Steinarsson

Laxárdalurinn – paradís fluguveiðimannsins

Laxárdalurinn er í mikilli uppsveiflu þetta árið og er veiðin komin í 520 fiska nú þegar en þess má geta að áin endaði í 870 fiskum í fyrra. Stórveiðimennirnir Ólafur Ragnar Garðarsson og Valgarður Ragnarsson voru við veiðar 3.-8. júní í góðum félagsskap og óhætt er að segja að þeir félagar, ásamt fríðu föruneyti, hafi …

Lesa meira Laxárdalurinn – paradís fluguveiðimannsins

By Hjörleifur Steinarsson

Langá efsta svæði

Nú er úthlutun lokið á lausum dögum í Langá efsta svæði. Þeir sem fengu daga hafa nú þegar fengið póst. Ef viðkomandi getur ekki nýtt sér daginn væri afar gott að fá að vita það við fyrsta tækifæri svo hægt sé að endurúthluta þeim degi. Við þökkum félagsmönnum fyrir gríðarlegan áhuga á þessu svæði en …

Lesa meira Langá efsta svæði

By Hjörleifur Steinarsson

Kastað til bata 2023

Dagana 4.-6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og heldur Kvennanefnd SVFR utan um verkefnið fyrir hönd félagsins. Verkefnið hefur verið haldið frá árinu 2010 og byggt á …

Lesa meira Kastað til bata 2023

By Hjörleifur Steinarsson

Laxveiði – laus leyfi

Góðan daginn. Við eigum enn eitthvað af flottum laxveiðileyfum í sumar. 3 holl í Haukadalsá  á flottum tíma, 5 stangir seldar saman. 30.7 – 1.8  Stangardagurinn á 260.000 fullt verð – félagsverð 208.000 dagurinn 3.8 – 5.8    Stangardagurinn á 250.000 fullt verð – félagsverð 200.000 dagurinn 11.8 – 14.8 Stangardagurinn á 180.000 fullt verð …

Lesa meira Laxveiði – laus leyfi

By Hjörleifur Steinarsson

Haustveiðileyfi

Það er eitthvað til af spennandi leyfum í haust, eigum flott leyfi í sjálfsmennskuhúsum okkar þar sem veiðimenn og konur sjá um sig sjálf. Hér eru nokkur dæmi: Flekkudalsá 7-9. sept fullt verð 92.500 pr stöng á dag en til félagsmanna 74.000, 3 stangir í tvo daga 555.000 hollið á fullu verði en til félagsmanna …

Lesa meira Haustveiðileyfi

Laxá í Laxárdal
By Hjörleifur Steinarsson

Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí

Tvær stangir í Caddis hollinu 11.-14. júlí og 14.-17. júlí voru að losna og er þetta tilvalið tækifæri fyrir silungsveiðimenn að komast í þessi eftirsóttu holl. Topptími í ánni og þurrfluguveiðin í algleymingi þar sem þeir caddis bræður Hrafn og Óli halda utan um veiðimenn og leiðbeina af sinni alkunnu snilld. Það er óhætt að …

Lesa meira Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí