Langá að lifna við.
Töluverð batamerki eru farin að sjást í veiðinni í Langá, hollið sem er við veiðar núna hefur verið að sjá nýjan lax á hverri vakt. Að sögn Kalla Lú leiðsögumanns sem er við leiðsögn í Langá þá veiddist einn lúsugur 91 cm í morgun og töluvert líf í ánni. Það eru að koma 10-15 laxar …