Veiðifréttir af svæðum SVFR
Góðan daginn. laxveiðin byrjar mun betur í ár heldur en í fyrra, Langá er á fínu róli og mikið af fiski að ganga í ána. Haukan er mun betri en á sama tíma í fyrra, slatti af fiski að ganga og veiðin í góðu jafnvægi. Flekkan opnaði 1. júlí og bíðum við eftir fréttum þaðan, …