By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Laxveiðin er frekar tíðindalítil þessi dægrin, þó virðist veðrabreytingin í byrjun vikunnar ætla að hafa einhver áhrif á göngur og veiði. Laxinn hrúgast inn í Elliðaárnar, 1294 laxar gengu upp teljara núna á viku, veiðin hefur einnig tekið kipp með vaxandi gegnd og veiðivænna veðri. Leirvogsá er aðeins farin að sýna sínar réttu …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Nú eru allflestar ár félagsins búnar að opna og óhætt að segja að veiðin sé talsvert undir væntingum. Langá er komin í 29 laxa frá opnun,rólegt en samt eru menn að sjá slatta af fiski á svæðinu. Til að mynda gengu 47 laxar í gegnum teljara í gær og við bindum vonir við …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson

Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Árnefndir eru mikilvægur þáttur í samfélagi Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þar veljast saman menn og konur sem vilja láta gott af sér leiða innan félagsins. Hlutverk árnefnda er að vera tengiliður stjórnar SVFR við veiðiréttareigendur og vera ráðgefandi um framkvæmdir á svæðinu. Friðleifur var svo sannarlega einn af þessum dýrmætu félagsmönnum. Hann sat …

Lesa meira Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson

By Hjörleifur Steinarsson

Umsóknir um veiðileyfi í Efri Korpu

Stangaveiðifélag Reykjavíkur kynnir nýtt veiðisvæði í Korpu sem er áin fyrir ofan Lambhagaveg alveg upp að Hafravatni. Veitt verður á eina stöng og selt í hálfum dögum. Aðeins veitt á flugu – öllu sleppt. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að félagsmönnum/konum býðst að sækja um vakt/ir til 10.júní en eftir það fara lausar stangir í …

Lesa meira Umsóknir um veiðileyfi í Efri Korpu

By Hjörleifur Steinarsson

Veitt með Kalla Lú í Langá!

Dagana 26 – 28. ágúst geta veiðimenn komist í svokallaðan handleiðslutúr eða “hosted tour” með Kalla Lú en hann þekkir ána betur en flestir og hefur ánægju ef því að miðla sinni þekkingu. Kalli hefur verið við staðarhald og leiðsögn í Langá frá 2015 en hefur veitt hana síðan 1984 og þekkir ána gríðarlega vel …

Lesa meira Veitt með Kalla Lú í Langá!

By Hjörleifur Steinarsson

Laxárbókin á tilboði til félagsmanna SVFR

TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA SVFR Nú styttist óðum í vorkomu og þá opnar Laxáin. Þá er nauðsynlegt að hafa hina vönduðu bók um ána við hendina. Af því tilefni og vegna afmælis félagsins býðst Laxárbókin nú á sérstöku vor tilboði kr. 12.800. Sem fyrr má panta bókina á þessu tilboði fram að næstu mánaðamótum á vefnum …

Lesa meira Laxárbókin á tilboði til félagsmanna SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Afmælisgleði SVFR 16. maí

Við kveðjum veturinn og fögnum 86 ára afmæli SVFR með pompi og prakt föstudaginn 16. maí í Akóges salnum Lágmúla 4. Húsið opnar klukkan 19:30 og dagskráin hefst klukkan 20:00 með ávarpi frá formanninum okkar. Kvöldið verður allt annað en rólegt en veislustjóri er enginn annar en Atli Þór Albertsson sem, ásamt sjálfum Halla Melló, …

Lesa meira Afmælisgleði SVFR 16. maí

By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur bjóða upp á spennandi flugukastnámskeið í maí með Klaus Frimor, einum reyndasta flugukastkennara heims.Námskeiðin eru frábær kostur fyrir einstaklinga, vinahópa og fjölskyldur, þar sem einungis sex þátttakendur eru á hverju námskeiði. Þau henta bæði byrjendum sem eru að stíga sín fyrstu skref í fluguköstum og reyndari veiðimönnum sem vilja lagfæra smávægilegar …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor!