Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Laxveiðin er frekar tíðindalítil þessi dægrin, þó virðist veðrabreytingin í byrjun vikunnar ætla að hafa einhver áhrif á göngur og veiði. Laxinn hrúgast inn í Elliðaárnar, 1294 laxar gengu upp teljara núna á viku, veiðin hefur einnig tekið kipp með vaxandi gegnd og veiðivænna veðri. Leirvogsá er aðeins farin að sýna sínar réttu …