By Hjörleifur Steinarsson

Kastað til bata 2023

Dagana 4.-6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og heldur Kvennanefnd SVFR utan um verkefnið fyrir hönd félagsins. Verkefnið hefur verið haldið frá árinu 2010 og byggt á …

Lesa meira Kastað til bata 2023

By Hjörleifur Steinarsson

Laxveiði – laus leyfi

Góðan daginn. Við eigum enn eitthvað af flottum laxveiðileyfum í sumar. 3 holl í Haukadalsá  á flottum tíma, 5 stangir seldar saman. 30.7 – 1.8  Stangardagurinn á 260.000 fullt verð – félagsverð 208.000 dagurinn 3.8 – 5.8    Stangardagurinn á 250.000 fullt verð – félagsverð 200.000 dagurinn 11.8 – 14.8 Stangardagurinn á 180.000 fullt verð …

Lesa meira Laxveiði – laus leyfi

By Hjörleifur Steinarsson

Haustveiðileyfi

Það er eitthvað til af spennandi leyfum í haust, eigum flott leyfi í sjálfsmennskuhúsum okkar þar sem veiðimenn og konur sjá um sig sjálf. Hér eru nokkur dæmi: Flekkudalsá 7-9. sept fullt verð 92.500 pr stöng á dag en til félagsmanna 74.000, 3 stangir í tvo daga 555.000 hollið á fullu verði en til félagsmanna …

Lesa meira Haustveiðileyfi

By Hjörleifur Steinarsson

Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí

Tvær stangir í Caddis hollinu 11.-14. júlí og 14.-17. júlí voru að losna og er þetta tilvalið tækifæri fyrir silungsveiðimenn að komast í þessi eftirsóttu holl. Topptími í ánni og þurrfluguveiðin í algleymingi þar sem þeir caddis bræður Hrafn og Óli halda utan um veiðimenn og leiðbeina af sinni alkunnu snilld. Það er óhætt að …

Lesa meira Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí