By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár 72 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 918 komnir á land sem er frábær veiði. Tímabilinu lýkur á sunnudaginn. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa verið 146 laxar skráðir í Flekkunni. Eins og Elliðaárnar lokar áin á sunnudaginn. Gljúfurá Vikuveiðin var 18 laxar ásamt slatta af  …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár 65 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 842 komnir á land þegar 9 dagar eru eftir af tímabilinu sem er mesta veiði síðan árið 2018 þegar veiddust 960 laxar. Elliðaárnar eru uppseldar. Flekkudalsá Vikuveiðin var 9 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 140 laxar í Flekkunni. Síðasta sumar veiddust …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár 83 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 777 komnir á land. Ekki er ólíklegt að lokatalan verði nálægt 900 löxum! Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 131 laxar í Flekkunni.  Töluvert er af fiski á svæðinu og mun örugglega koma …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Vikuveiðin á svæðum SVFR var misgóð en nóg líf er á langflestum svæðum SVFR. Þar sem september er handan við hornið færist oft mikið fjör í leikinn og stóru hængarnir verða reiðir og fara að taka flugur veiðimanna. Ef þið lumið á flottum myndum frá svæðum SVFR megið þið endilega senda þær með stuttum texta …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

100cm hrygna úr Sandá

Tryggvi Þór Hilmarsson fékk þessa stórglæsilegu hrygnu  í Sandá þann 16. ágúst síðastliðinn, hún mældist sléttir 100cm. Hrygnan stóra féll fyrir 1/3″ Klaka í Þriggjalaxahyl efri. Sandá er rómuð stórlaxá en þetta er fyrsti laxinn sem nær meternum þar í ár, svona stórar hrygnur eru sjaldséðar á Íslandi en oftast eru það hængarnir sem ná …

Lesa meira 100cm hrygna úr Sandá

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Frábær veiði hefur verið í Elliðaánum og hafa 529 laxar veiðst, heildarveiðin í fyrra var 625 laxar og verður það líklega toppað eftir tvær vikur! 2611 hafa gengið upp teljarann og núna er sjóbirtingurinn að byrja að ganga að krafti. Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Flekkan er á mjög góðu skriði þessa dagana …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Sumarið líður hratt og laxveiðin er í fullum gír, jákvæðar fréttir eru af flestum og góðar göngur. Elliðaár Frábær veiði er í Elliðaánum og var besti dagur það sem af er sumri á þriðjudaginn þegar veiddust 28 laxar á stangirnar sex! Heildarveiðin er 441 og hafa 2384 gengið upp teljarann, núna eru stóru sjóbirtingarnir farnir …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Fimm ótroðnar slóðir á Fjallinu í Langá

Þegar veiðimenn veiða fjallið í Langá er auðvelt að festast í Kamparí og Koteyrarstreng, enda frábærir veiðistaðir. Fjallið býður hins vegar upp á svo mikið meira og fékk Veiðimaðurinn hinn þrautreynda veiðimann Karl Lúðvíksson, eða Kalla Lú, til að benda á fimm staði sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Eftir Trausta Hafliðason Langá …

Lesa meira Fimm ótroðnar slóðir á Fjallinu í Langá

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi
By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Síðasta vika hefur verið viðburðarík í veiðinni, eftir miklar sveiflur í veðurfari, en að þessu sinni nýtur laxinn góðs af því. Næsta vika verður án efa spennandi því stórstreymt er á þriðjudaginn og veðurspáin góð. Hér koma nokkrir punktar um ársvæðin okkar: Elliðaár Hörkuveiði hefur verið í Elliðaánum og eru þær bókstaflega fullar af laxi …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR