Örfréttir af svæðum SVFR
Elliðaár 72 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 918 komnir á land sem er frábær veiði. Tímabilinu lýkur á sunnudaginn. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa verið 146 laxar skráðir í Flekkunni. Eins og Elliðaárnar lokar áin á sunnudaginn. Gljúfurá Vikuveiðin var 18 laxar ásamt slatta af …