By admin

Laus leyfi í Langá

Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …

Lesa meira Laus leyfi í Langá

By admin

Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta …

Lesa meira Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

By admin

Frekari fréttir af opnunum

Miðvikudaginn 20. júní var mikið um að vera. Þá opnuðu hvorki meira né minna en fjögur ársvæði á vegum SVFR. Elliðaárnar byrjuðu með látum þar sem 20 löxum var landað á opnunardaginn á 4 stangir. Það var ekki sama mokið í Haukadalsá né í Þverá í Haukadal. Samtals komu þar 6 laxar á opnunardaginn, fimm …

Lesa meira Frekari fréttir af opnunum

By admin

Straumfjarðará til Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Þann 1. nóvember voru undirritaðir samningar á milli Veiðifélags Straumfjarðarár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um leigu á veiðirétti í Straumfjarðará frá árinu 2018 til og með 2022. SVFR hefur nú þegar hafið sölu á veiðileyfum og skipulag fyrir næsta ár og eru allir áhugasamir hvattir til að hafa samband við SVFR til að bóka veiðileyfi í …

Lesa meira Straumfjarðará til Stangaveiðifélags Reykjavíkur

By admin

Langá opnaði í gær

Langá á Mýrum opnaði í gær með miklum glæsibrag. Tilhlökkun var mikil því tölur úr teljaranum gáfu til kynna að veiðimenn ættu eftir að lenda í ævintýrum. Síðustu tölur höfðu borist skrifstofu á mánudag og þá höfðu rúmlega 200 fiskar gengið í gegnum teljarann. Það var því ekkert óeðlilegt að spenna væri fyrir opnuninni og …

Lesa meira Langá opnaði í gær

By admin

Haukadalsá opnaði í gær

Þann 20. júní opnaði Haukadalsá og var talsvert af fiski kominn víða um ána. Hópurinn sem er við veiðar landaði 5 fiskum á opnunardaginn, misstu nokkra og voru í töluverðu lífi á öllum svæðum nema ásnum sem virtist vera rólegur. Svo virðist sem fyrri stóri straumurinn í júní hafi skilað töluvert af fiski í ána …

Lesa meira Haukadalsá opnaði í gær