By admin

Fréttir af veiðisvæðum SVFR

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að sumarið hefur verið undir væntingum til þessa. Sumir tala um slæma seiðaárganga 2014 og ekki er vatnsleysið að hjálpa til. Hinsvegar, horfir það til betri vegar og verður fróðlegt að sjá hvað gerist á næstu 10 dögum þegar “prime time” brestur á og vonandi frískast upp á …

Read more Fréttir af veiðisvæðum SVFR

By admin

Laxinn mættur í Elliðaárnar

Laxinn mættur í Elliðaárnar Tveir laxar sáust í Sjávarfossinum í Elliðaánum í morgun. Þar með er staðfest að fyrstu göngurnar eru komnar. Eins og oft áður þá var það Ásgeir Heiðar leiðsögumaður sem kom auga á fyrstu laxa sumarsins. Fékk hann undirritaðan, til þess að kíkja í fossinn með sér og jú, við blöstu tveir …

Read more Laxinn mættur í Elliðaárnar

By Svfr Ritstjórn

Langar þig í árnefnd Elliðaánna?

SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta sent inn umsókn hér https://web.svfr.is/oldweb/umsokn-nefndarstarf/ til og með 17. janúar nk. Stjórn SVFR hefur ákveðið að fjölga í nefndinni frá því …

Read more Langar þig í árnefnd Elliðaánna?

By admin

Laus leyfi í Langá

Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …

Read more Laus leyfi í Langá

By admin

15 laxa dagur í Elliðaánum

Elliðaárnar eru líflegar þessa dagana, það eru næstum því 750 laxar búnir að ganga upp teljarann og veiðin er eftir því. Síðasta laugardag veiddust 15 laxar og fiskurinn er vel dreifður um svæðið og er laxar farnir að veiðast í Höfuðhyl sem er efsti veiðistaðurinn. Þeir sem eiga leyfi í Elliðaánum í sumar ættu að …

Read more 15 laxa dagur í Elliðaánum

By admin

Alviðra komin í gang!

Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxar í Öldunni og á fleiri stöðum á breiðunni og þeir voru mikið …

Read more Alviðra komin í gang!

By admin

Leirvogsá pökkuð!

Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgishyl. Við heyrðum í veiðimanni sem var kominn með kvótann klukkan 10, hann sagði …

Read more Leirvogsá pökkuð!