Grjótá og Tálmi
Við viljum beina þeim tilmælum til veiðimanna sem eru að fara að veiða í Grjótá og Tálma þessi misserin að sýna aðgát við árbakkann. Nýji farvegur Hítarár rennur í Tálmann og hefur því vatnsmagn í Tálma snarlega hækkað og er farið að grafa úr bökkum ársvæðisins. Við biðlum því til veiðimanna að fara varlega við …