Kláraðu veiðisumarið með stæl!
Þrátt fyrir að það sé farið að styttast í lok veiðitímabilsins er mjög skemmtilegur tími framundan. Við eigum enn til skemmtilega valkosti í haustveiðinni eins og t.d. í Langá. Einnig er laust forfallaholl í Straumfjarðará sem hefst á morgun 11. september. Ekki hika viða að hafa samband við okkur til að fá nánari upplýsingar. Gott er …