Niðurstöður útdráttar fyrir Elliðaárnar 2019
Elliðaár – Útdráttur Í gær kl. 17 fór fram útdráttur vegna umsókna í Elliðaánum fyrir komandi sumar. Þrátt fyrir mikinn fjölda umsókna ættu flestir að fá úrlausn sinna mála og eiga því kost að veiða í ánum á komandi sumri. Flestir sóttu um morgunvaktir í fyrrihluta júlímánaðar og því ljóst að margir þurfa að hnika …