Góð sjóbleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum síðasta sumar!
Síðasta sumar var mjög gott í Flókadalsá í Fljótum, en áin er ein besta sjóbleikjuá landsins. Um er að ræða þriggja stanga svæði með húsi og heitum potti. Meðalveiðin hefur verið um 600 bleikjur en í fyrrasumar var veiðin um 1200 bleikjur sem er frábær árangur á aðeins þrjár stangir. Svæðið nær frá Flókadalsvatni og …
Lesa meira Góð sjóbleikjuveiði í Flókadalsá í Fljótum síðasta sumar!