Varmá – sjóbirtingurinn mættur!
Varmá er ein af þessum ám sem býður upp á frábæra veiðimöguleika í nágrenni við höfuðborgina. Veiðimenn sem hafa verið við veiðar þar síðustu daga hafa séð nýgengna rígvæna sjóbirtinga, bæði upp við Reykjafoss og neðar í ánni eins og við Stöðvarbreiðu. Svo virðist sem birtingurinn sé snemma á ferð og eflaust má þakka því …