Umsóknarferli í fullum gangi
Nú er síðasta vika í félagsúthlutun í gangi, en frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti næstkomandi sunnudag 13. janúar. Eins og undanfarin ár, þá er mestur umsóknarþunginn í Elliðaárnar, en einnig er töluverður umsóknarþungi í Haukadalsá, Straumfjarðará, Gljúfurá, Laugardalsá, Gufudalsá og Flókadalsá. Við mælum með að félagsmenn verði frekar fyrr á …