Fréttir af Hítará
Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) mælist góðfúslega til þess við veiðimenn í Hítará, að þeir sleppi í sumar öllum fiski sem veiðist í ánni og hliðarám hennar. Eins og flestum er kunnugt um féll stór skriða úr Fagraskógarfjalli í Hítardal að morgni 7. júlí 2018. Of snemmt er að segja til um endanleg áhrif hamfaranna á …