Aðalfundur SVFR 2019
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur var haldinn í gærdag og var vel mætt til fundarins. Venjubundin aðalfundarstörf fóru fram, þar sem meðal fór formaður félagsins fór skýrslu stjórnar um starfsárið, gjaldkeri fór yfir rekstrarniðurstöðu ársins og framkvæmdastjóri fór yfir rekstraráætlun fyrir komandi rekstrarár. Rekstur félagsins er kominn í góðar horfur eftir mörg mögur ár, en hagnaður rekstrarársins …