OPIÐ HÚS Kvennadeildar SVFR í kvöld!
Opið hús kvennadeildar fimmtudagskvöldið 22.11. n.k. kl. 20:00 í húsnæði SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Fjölbreytt, skemmtileg, spennandi og fróðleg dagskrá; * Ragnheiður Thorsteinsson ætlar að leiða okkur í allan sannleika um úthlutunarreglur veiðileyfa hjá STRV – hvenær og hvernig er best að sækja um til að fá “bestu” veiðileyfin. * Kynning á veiðiferðum kvennadeildar á …