Villur í Söluskrá SVFR
Eins og oft þegar mannshöndin kemur að, þá slæðast inn villur í prentað efni, Söluskrá SVFR var engin undantekning þetta árið, en við fengum ábendingar um það nú í dag. Verðskrá í Bíldsfell er því miður vitlaus eins og hún kemur fram og er hún sem hér segir: Þess má geta að frábær veiði var …