By SVFR ritstjórn

Sandá komin í gang!

Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn í Sandá sem er þó tær og flott. Talsvert af fiski er að ganga í þessum straumi og þegar síðustu veiðimenn hættu veiðum var áin …

Lesa meira Sandá komin í gang!

By SVFR ritstjórn

Sjóbirtingurinn mættur í Varmá!

Já, þið lásuð rétt – sjóbirtingurinn er mættur snemma þetta árið í Varmá og sást talsvert af honum um helgina. Matthías Stefánsson var að leiðsegja í Varmá um helgina og það kom honum verulega á óvart að það var talsvert af nýgengnum sjóbirtingi á svæðinu. Talsvert var af fiski á Stöðvarbreiðunni og á veiðistað 7. …

Lesa meira Sjóbirtingurinn mættur í Varmá!

By SVFR ritstjórn

VILT ÞÚ VERA Í STJÓRN KVENNASTARFS SVFR?

Kvennanefnd auglýsir eftir nýjum konum í stjórn nefndarinnar. Hlutverk nefndarkvenna er að undirbúa og skipuleggja fundi þar sem leitast skal við að efla tengsl veiðikvenna, hafa fræðslu, fyrirlestra og umræður tengdar veiði. Árleg verkefni eru t.d. undirbúningur veiðiferðar og kastnámskeið. Áhugasömum konum er bent á að fylla út umsókn á síðu SVFR, sjá hér https://svfr.is/umsokn-felagsstarf/ …

Lesa meira VILT ÞÚ VERA Í STJÓRN KVENNASTARFS SVFR?

By SVFR ritstjórn

Elliðaárnar að vakna – laxinn mættur og teljarinn klár!

Elliðaárnar eru að vakna og eru klárar fyrir þann silfraða sem þegar er farinn að láta sjá sig. Ásgeir Heiðar sá vænan lax í morgun neðarlega í fossinum og einnig bárust fréttir fyrr í vikunni frá öðrum veiðimanni sem varð var við laxa fyrir neðan brú. Teljarinn var gangsettur í dag og á sama tíma …

Lesa meira Elliðaárnar að vakna – laxinn mættur og teljarinn klár!