SVFR NÆR FYRRI STYRK
Ársreikningur SVFR vegna síðasta rekstrarárs er tilbúinn og liggur frammi á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54. Síðasta rekstrarár var gott fyrir félagið, þar sem heildartekjur voru 644,5 milljónir króna og hagnaður af rekstrinum var 40,6 milljónir króna. Þetta er þriðja árið í röð sem SVFR góðum rekstrarafgangi og staða félagsins er því orðin sterk. Nokkrir …