By Árni Kristinn Skúlason

Flott veiði í Korpu!

Þrátt fyrir leiðindaveður hefur veiðin í Korpu farið ágætlega af stað, Sigurður Duret var við veiðar í gær og sendi okkur línu. “Ég mætti um 17:00 og byrjaði í Stíflunni, fékk 2 niðurgöngulaxa og missti annan þannig ég færði mig ofar. Labbaði með ánni og kastaði á nokkra ómerkta veiðistaði fyrir neðan Stokka og fékk …

Lesa meira Flott veiði í Korpu!

By Hjörleifur Steinarsson

Uppfærð veiðistaðalýsing í Langá

Nú styttist í laxveiðitímabilið og menn farnir að setja sig í stellingar. Einn af þeim sem eru komnir í gírinn er Karl Lúðvíksson eða Kalli Lú. Langá á stóran sess í hjarta Kalla og hefur hann eytt ófáum stundum þar við veiðar, leiðsögn og staðarhald. Nú hefur kappinn uppfært ítarlega veiðistaðalýsingu sína af ánni, þetta …

Lesa meira Uppfærð veiðistaðalýsing í Langá

By Ingimundur Bergsson

Opið hús á föstudaginn!

Opið hús í Víkingsheimilinu Skemmtinefnd heldur opið hús föstudaginn 22. mars n.k. í Víkingsheimilinu, Traðalandi 1. Húsið opnar kl. 19.30.  Ólafur Finnbogason fyrrum staðarhaldari og leiðsögumaður og Karl Magnús Gunnarsson leiðsögumaður kynna leyndardóma Langár. Einnig verður farið í Veiðikviss og happahylurinn verður að sjálfsögðu stútfullur að vanda. Dagskrá: Veiðikviss Leyndardómar Langá – Ólafur Finnbogason & …

Lesa meira Opið hús á föstudaginn!

By Árni Kristinn Skúlason

Opið hús 22. mars!

Stefnir í frábært opið hús næsta föstudagskvöld í Víkingsheimilinu – taktu kvöldið frá og vertu með! Ólafur Finnbogason og Karl Magnússon ætla að kynna okkur fyrir Langá eins og þeir veiða hana, báðir hafa áratuga langa reynslu og ætla að segja frá öllum sínum leyndarmálum! Happahylurinn verður að sjálfsögðu á sínum stað og verður stútfullur …

Lesa meira Opið hús 22. mars!

By Ingimundur Bergsson

Kristján Friðriksson verður staðarhaldari og veiðivörður við Langá

SVFR hefur samið við Kristján Friðriksson um að taka að sér staðarhald og veiðivörslu í Langá á komandi sumri.  Hann mun því taka á móti veiðimönnum í Langá, sjá um skiptingar og fylgjast með að allt sé eins og það á að vera við Langá næsta sumar. Kristján hefur verið viðloðandi stangaveiðina síðustu áratugi og …

Lesa meira Kristján Friðriksson verður staðarhaldari og veiðivörður við Langá

By Hjörleifur Steinarsson

Fræðslukvöld SVFR.

Takið kvöldið frá! Fyrsta fræðslukvöld SVFR á þessum vetri verður miðvikudaginn 6. mars næstkomandi. Glæsileg dagskrá og frábært happdrætti eins og venjulega. Viðburðurinn verður haldinn á Sportbarnum Ölver Glæsibæ, húsið opnar kl 19 en dagskrá hefst kl 20.  

Lesa meira Fræðslukvöld SVFR.