Lauflétt fréttaskot
Brjálað að gera Þessa dagana er brjálað að gera hér á skrifstofunni. Nýtt ársvæði komið til okkar, við erum á fullu að reyna að auka framboð veiðileyfa fyrir ykkur kæru félagsmenn, undirbúningur fyrir úthlutun, opið hús, söluskrá og jólahefti Veiðimannsins er í fullum gangi sem og forsala veiðileyfa fyrir næsta ár í blússandi gír. Þar …