Skrifstofu SVFR hefur borist gífurlegur liðsauki, en í þessari viku hóf hann Ingimundur Bergsson störf hjá félaginu samhliða störfum sínum hjá Veiðikortinu.
Flestir veiðimenn þekkja Ingimund vel, enda hefur hann verið gífurlega duglegur síðastliðin ár hjá Veiðikortinu og unnið þar gífurlega gott starf. Ingimundur kemur til að byrja með inn til SVFR í hálft starf og verður því að hjálpa veiðimönnum SVFR samhliða þeim veiðimönnum sem eru með Veiðikortið í farteskinu fyrir sumarið.
Við bjóðum Ingimund velkomin til starfa.