Verðlaunamynd Veiðimannsins 2017
Jakob Sindri Þórsson krækti í þessa flottu bleikju í þjóðgarðinum á Þingvöllum en þar veitir Veiðikortið – sem SVFR á helmingshlut í – veiðimönnum aðgang að spennandi veiðilendum. Mamma Jakobs, Ragnheiður Traustadóttir, tók myndina en við gefum honum orðið. „Mamma tók þessa skemmtilegu mynd sem ég glímdi við í þjóðgarðinum nærri Arnarfelli í byrjun ágúst. …