SVFR auglýsir eftir skemmtinefnd
Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir skemmtinefnd til starfa í vetur. Skemmtinefnd skipuleggur og heldur utan um skemmtikvöld félagsins og kemur að skipulagi á öðrum viðburðum á vegum félagsins. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á svfr@svfr.is og lýsa yfir áhuga á að sjá um skemmtanahald félagsins. Skemmtinefnd starfar náið með fulltrúa stjórnar SVFR þegar …