Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum
Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) harmar þá atburðarrás sem hefur verið í gangi síðustu daga er leitt hafa til þess að Alþingi hefur breytt lögum um fiskeldi á þann hátt að ráðherra sé heimilt að gefa út rekstrarleyfi til bráðabirgða til allt að 20 mánaða. Hefur Alþingi nú sett skýrt fordæmi í þá veru að unnt sé …