SVFR – á afmælisárinu.
Það er búið að vera mikið um að vera á þessu ári hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, en félagið fagnaði 80 ára afmæli þann 17. maí s.l. Eftir vel heppnaða afmælishátið og árshátíð hafa verið haldnar kynningar, gönguferðir um ársvæði og fleira og fleira. Við stefnum að því að halda áfram að brydda upp á skemmtilegum viðburðum …