By admin

Fluguveiðiskólinn í Langá – skráningu lýkur í kvöld!

Skráningu á Fluguveiðinámskeiðið í Langá lýkur í kvöld!   Við viljum minna á að enn eru nokkur pláss laus í Fluguveiðiskólann. Aldrei að vita nema fyrstu laxarnir verða mættir í ána. — Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er …

Lesa meira Fluguveiðiskólinn í Langá – skráningu lýkur í kvöld!

By admin

Gengið með Straumfjarðará á sunnudaginn

Á sunnudaginn næsta,26. maí, munum við bjóða upp á gönguferð meðfram Straumfjarðará. Páll Ingólfsson, formaður veiðifélagsin, mun leiða hópinn. Þetta er kjörin leið til að kynnast ánni og eflaust mun Páll gefa mönnum góðar upplýsingar sem munu gagnast þeim sem stunda ánna og þeirra sem viljast kynnast henni. Mæting kl. 10.00 á planið hjá SVFR …

Lesa meira Gengið með Straumfjarðará á sunnudaginn

By admin

Lykillinn að Laxárdalnum

Hver er lykillinn að Laxárdalnum? Þessari spurningu hefur verið fleygt fram oftar en einu sinni, en þeir sem hafa komist næst því að svara því eru trúlega “Caddis” bræðurnir Hrafn og Óli. Ný býðst einstakt tækifæri til að komast í náið samband við eitt magnaðasta urriðasvæði landsins með hjálp “Caddis” bræðra sem þekkja hvern krók og …

Lesa meira Lykillinn að Laxárdalnum

By admin

Fluguveiðiskóli SVFR og Langár – enn laus pláss

Við viljum minna á að enn eru nokkur pláss laus í Fluguveiðiskólann. Aldrei að vita nema fyrstu laxarnir verða mættir í ána. — Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er skólastjóri skólans og með honum verða reyndir leiðsögumenn og …

Lesa meira Fluguveiðiskóli SVFR og Langár – enn laus pláss

By admin

Barnadagar í Elliðaánum.

Eins og fyrri ár verður í boði barna og unglingadagar hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í Elliðaánum. Í boði eru 5 hálfir dagar, þar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum undir handleiðslu reyndra veiðimanna. Skráning fer fram með tölvupósti á svfr@svfr.is þar sem kennitala og nafn viðkomandi barns/unglings kemur fram …

Lesa meira Barnadagar í Elliðaánum.

By SVFR ritstjórn

Félagi númer 1 hlýtur gullmerki SVFR

Á hátíðarfundi stjórnar SVFR í morgun var Guðrún E. Thorlacius, félagsmaður nr. 1, sæmd gullmerki félagsins. Um þessar mundir eru 78 ár liðin frá því að hún skráði sig í SVFR fyrst kvenna. Fundurinn var haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna, þar sem félagið var stofnað fyrir sléttum 80 árum. Meðal stofnfélaga var faðir Guðrúnar, Einar Tómasson, …

Lesa meira Félagi númer 1 hlýtur gullmerki SVFR

By admin

VEIÐIMAÐURINN er kominn út á 80 ára afmæli SVFR

Sumarblað Veiðimannsins er komið út, á 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem er í dag. Elliðaárnar eru í kastljósinu í blaðinu en SVFR var stofnað vorið 1939 um leigu á veiðirétti í Elliðaánum og uppbyggingu þeirra. Tilgangur félagsins var jafnframt að efla stangaveiðiíþróttina og standa vörð um íslenska náttúru. Stofnfélagar SVFR voru 48 og áhugi …

Lesa meira VEIÐIMAÐURINN er kominn út á 80 ára afmæli SVFR

By admin

Afmælishátíð í Dalnum á föstudaginn!

Afmælishátíð SVFR föstudaginn 17. maí milli 17-19 í Dalnum   SVFR verður 80 ára föstudaginn 17. maí. Við blásum til fjölskylduhátíðar á afmælisdaginn í húsakynnum SVFR í Elliðaárdal að Rafstöðvarvegi 14. ALLIR VELKOMNIR Dagskrá: Ávarp formanns Afmælisterta Afmælisflugan kynnt og boðin til sölu ásamt öðrum afmælisvarningi Jóhannes Sturlaugsson sýnir seiði og hvernig rafveiðum er háttað …

Lesa meira Afmælishátíð í Dalnum á föstudaginn!