Fluguveiðiskólinn í Langá – skráningu lýkur í kvöld!
Skráningu á Fluguveiðinámskeiðið í Langá lýkur í kvöld! Við viljum minna á að enn eru nokkur pláss laus í Fluguveiðiskólann. Aldrei að vita nema fyrstu laxarnir verða mættir í ána. — Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er …
Lesa meira Fluguveiðiskólinn í Langá – skráningu lýkur í kvöld!