Vorveiði að hefjast í Elliðaánum!
Vorveiðin að hefjast í Elliðaánum Vorveiðin í Elliðaánum hefst á morgun, 1. maí, en þá egna veiðimenn fyrir silung á efri parti Elliðaánna. Veiðisvæðið er frá Höfuðhyl sem er efsti veiðistaðurinn í ánum og niður í Hraun sem er spölkorn ofan við Vatnsveitubrúna. Veiðileyfi eru seld hálfan dag í senn, morgunvaktin er frá kl. 7 …