Félagaúthlutun er handan við hornið!
Hin árlega félagaúthlutun hefst í næstu viku og ríkir mikil spenna þar sem úr nægu er að velja! Andakílsá fer annað árið í röð í almenna sölu og verður í félagaúthlutun fyrir félagsmenn SVFR. Ljóst er að það verður mikil eftirspurn og er nær ómögulegt að fá leyfi nema maður nýti A leyfið sitt. Ásamt …