Svakalegar göngur í Langá í nótt!
Það er óhætt að segja að laxinn sé loksins að mæta af fullum þunga í Langá en í morgun voru vel yfir 200 fiskar búnir að ganga í nótt og teljarinn helsti flöskuhálsinn, en laxinn er enn á fullu skriði upp ána þegar þetta er skrifað. Þetta er ein stærsta ganga sem staðarhaldari man eftir, …