Vefsalan komin í loftið!

Þá er vefsalan okkar komin í loftið en þar kennir ýmissa grasa. Þar má finna flotta daga í flestum af okkar ársvæðum og hvetjum við félagsmenn til þess að bregðast hratt við því jafnan eru bestu bitarnir fljótir að fara!

Smellið hér til að fara á vefsöluna.

Einnig viljum við minna félagsmenn á að dregið verður um leyfi í Elliðaánum á morgun,  27. janúar klukkan 14:00.

 

By Árni Kristinn Skúlason Fréttir