Vorveiði til félagsmanna
Kæru félagsmenn, Nú erum við að setja í sölu vorveiðina í Leirvogsá, Korpu og það sem til er á lager í silungsveiðinni í Elliðaánum. Við viljum að þið félagsmenn njótið forgangs og því hafið þið kost á að sækja um þá daga sem þið viljið áður en leyfin fara í almenna sölu í vefsölunni í …