Urriðadansinn laugardaginn 14.okt. kl. 14.00 við Öxará!
Árlegur urriðadans undir leiðsögn Jóhannesar Sturlaugssonar verður laugardaginn 14. október klukkan 14:00. Allajafna stendur viðburðurinn yfir í 90-120 mínútur.Jóhannes Sturlaugsson hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum mun fræða gesti Þjóðgarðsins á Þingvöllum um urriðann í Þingvallavatni , lífshætti hans og almennan hag. Kynningin hefst við bílastæði P5 þar sem Valhöll áður stóð. Þaðan er gengið meðfram ánni upp undir Drekkingarhyl …
Lesa meira Urriðadansinn laugardaginn 14.okt. kl. 14.00 við Öxará!