Barna og unglingastarfið hafið.
Fyrsti viðburður barna-og unglingastarfsins. Barna-og unglingastarf Stangveiðifélags Reykjavíkur hófst fimmtudaginn 15.febrúar síðastliðinn. Á kvöldið mættu krakkar á öllum aldri og eru þeir mjög áhugasamir um stangveiði svo framhaldið lofar góðu. Fyrst var farið var yfir dagskrána fram að sumri og var það gert til að gefa þátttakendum hugmynd hvað verður í boði. Eftir formlegheitin var …