By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarfið hafið.

Fyrsti viðburður barna-og unglingastarfsins. Barna-og unglingastarf Stangveiðifélags Reykjavíkur hófst fimmtudaginn 15.febrúar síðastliðinn. Á kvöldið mættu krakkar á öllum aldri og eru þeir mjög áhugasamir um stangveiði svo framhaldið lofar góðu. Fyrst var farið var yfir dagskrána fram að sumri og var það gert til að gefa þátttakendum hugmynd hvað verður í boði. Eftir formlegheitin var …

Lesa meira Barna og unglingastarfið hafið.

By Hjörleifur Steinarsson

Caddis Royale

CADDIS Í LAXÁRDALNUM 11.-14. JÚLÍ OG 14.-17. JÚLÍ Vegna mikillar eftirspurnar í Caddis hollin í júní sem vel að merkja eru uppseld, hefur SVFR ákveðið í samstarfi við þá Caddis bræður að bæta við Caddis hollum í júlí. Hverjir eru “Caddis” bræður? Bræðurnir Hrafn og Óli hafa veitt í Laxárdalnum frá því 1983 og starfað sem leiðsögumenn …

Lesa meira Caddis Royale

By Ingimundur Bergsson

Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2024

Nú þegar framboðsfrestur er runnin út er ljóst að sjálfkjörið er í sæti formanns en Ragnheiður Thorsteinsson bauð sig fram til áframhaldandi starfa í sæti formanns. Í stjórn eru fjórir frambjóðendur um þrjú sæti þannig að ljóst er að það þarf að koma til kosninga um stjórnarsætin. Fjórir í framboði um þrjú stjórnarsæti. Lögum samkvæmt …

Lesa meira Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2024

By Ingimundur Bergsson

Dagskrá aðalfundar 29.febrúar 2024

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 29. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður …

Lesa meira Dagskrá aðalfundar 29.febrúar 2024

By Ingimundur Bergsson

SVFR semur við Lux veitingar

SVFR hefur samið við Lux veitingar ehf. um að taka að sér rekstur Langárbyrgis við Langá og veiðihússins við Haukadalsá á komandi sumri.  Að baki Lux veitinga ehf. standa þeir Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistari og Hinrik Örn Lárusson matreiðslumeistari, en þeir félagarnir ættu að vera veiðimönnum sem stundað hafa Langá og Haukadalsá kunnugir enda ráku …

Lesa meira SVFR semur við Lux veitingar

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarf SVFR

Barna og unglingastarf SVFR að hefjast. Nú er barna-og unglingastarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur að hefjast. Í þessum mánuði verða tveir viðburðir, næsta fimmtudag og laugardaginn 24.febrúar. Svona er dagskráin fimmtudaginn 15.febrúar: Kynning á dagskránni fram að vori: Farið verður yfir dagskrána sem er framundan. Með því geta þeir sem mæta séð hvað verður í boði og …

Lesa meira Barna og unglingastarf SVFR

By Ingimundur Bergsson

SVFR NÆR FYRRI STYRK

Ársreikningur SVFR vegna síðasta rekstrarárs er tilbúinn og liggur frammi á skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 54. Síðasta rekstrarár var gott fyrir félagið, þar sem heildartekjur voru 644,5 milljónir króna og hagnaður af rekstrinum var 40,6 milljónir króna. Þetta er þriðja árið í röð sem SVFR góðum rekstrarafgangi og staða félagsins er því orðin sterk. Nokkrir …

Lesa meira SVFR NÆR FYRRI STYRK

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur SVFR verður haldinn 29. febrúar

Undirbúningur er hafinn fyrir aðalfund SVFR, sem haldinn verður fimmtudaginn 29. febrúar klukkan 18:00 í Akoges salnum, Lágmúla 4 í Reykjavík. Á fundinum verður kosinn formaður til eins árs, þrír stjórnarmenn til tveggja ára og fimm fulltrúaráðsmenn til tveggja ára. Framboð skulu berast skrifstofu SVFR eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund (15. febrúar), með …

Lesa meira Aðalfundur SVFR verður haldinn 29. febrúar

By Ingimundur Bergsson

Félagsmenn SVFR styrkja NASF

Samhliða félagsúthlutun í desember fór fram söfnun fyrir NASF til að styðja þá í baráttunni við verndun villta laxins okkar. Félagsmenn tóku höndum saman og söfnuðust kr. 300.000 krónur í þessu átaki. Þeir Elvar Örn Friðriksson og Elías Pétur Þórarinsson frá NASF mættu í nýjar höfuðstöðvar SVFR í dag og veittu styrknum viðtöku úr hendi …

Lesa meira Félagsmenn SVFR styrkja NASF