Langárævintýri í gær þegar 94 sm laxi var landað eftir langa baráttu!
Mikil þurrkatíð hefur einkennt laxveiðina á suðvestuhorninu síðustu daga og vikur og veiðin því ekki verið upp á marga fiska. Ævintýrin gerast þrátt fyrir það en Hrafnhildur Sigþórsdóttir var að veiða neðsta svæðið í gær þegar hún setur í tröllvaxinn 94 sm lax. Undir var undraflugan Silver Sheep #14 og stóð baráttan lengi yfir enda …
Lesa meira Langárævintýri í gær þegar 94 sm laxi var landað eftir langa baráttu!