Samstaða gegn sjókvíaeldi!
Mynd frá Hrútafjarðará: Hjörleifur Hannesson Eldislax sem sleppur úr sjókvíum, laxalús og sýkingar eru í dag stærstu ógnirnar við villtan lax í Noregi. Hér á landi er notast við sömu tækni og fyrirtækin eru einnig þau sömu. Nýlegt umhverfisslys í sjókví Arctic Fish í Patreksfirði sýnir vel að staðan er sú sama hér. Eldislaxar synda …