Áhugaverðar stangir í seinni hálfleikinn í laxinn
Það virðist sem er að þetta ár verður talið sem meðalgott veiðiár og á sumum svæðum bara þó nokkuð yfir meðalári. Eins og margir spáðu fyrir að þá hefur smálaxinn verið að sýna sig meira en undanfarin ár en þó eru undantekningar eins og gengur og gerist. Einkar ánægjulegt hefur verið að sjá Sogið koma …
Lesa meira Áhugaverðar stangir í seinni hálfleikinn í laxinn