By admin

Áhugaverðar stangir í seinni hálfleikinn í laxinn

Það virðist sem er að þetta ár verður talið sem meðalgott veiðiár og á sumum svæðum bara þó nokkuð yfir meðalári. Eins og margir spáðu fyrir að þá hefur smálaxinn verið að sýna sig meira en undanfarin ár en þó eru undantekningar eins og gengur og gerist. Einkar ánægjulegt hefur verið að sjá Sogið koma …

Lesa meira Áhugaverðar stangir í seinni hálfleikinn í laxinn

By admin

Flókadalsá í Fljótum

Það er búinn að vera frábær veiði í Flókadalsá í Fljótum þetta sumarið. Um 750 sjóbleikjur voru bókaðir í bókina nú um verslunarmannahelgina og virðist ekkert lát vera á veiðinni. Veiðimaður sem við heyrðum í fékk nóg eftir 3ja tíma veiði, hafði náð kvótanum og var orðinn þreyttur á því að landa. Vatnið hreinlega kraumaði …

Lesa meira Flókadalsá í Fljótum

By admin

Meira frá Soginu!

Við höfum nýlega heyrt frá veiðimönnum sem hafa veitt í Alviðrusvæðið í Soginu, en þar kostar dagurinn ekki nema rúmar 15.000 krónur. Stefán Hjaltested og sonur hans Jóhannes Hjaltested kíktum þangað um daginn og veiddi Jóhannes rígvænan hæng.  Gefum Stefáni orðið: “Við feðgar Stefán og Jóhannes Hjaltested höfum verið að nýta okkur SVFR við veiðar …

Lesa meira Meira frá Soginu!

By admin

Varmá klikkar ekki!

Ingólfur Örn Björgvinsson ákvað að kíkja í Varmá eftir fregnir af því að sjóbirtingur væri farinn að ganga og veiddi á laugardaginn. Eftir að hafa verið búinn að landa tveimur hrygnum, 60 og 61cm setti hann í rígvænan fisk sem sleit hjá honum.  Það kom þó ekki að sök hjá honum þar sem skömmu seinna …

Lesa meira Varmá klikkar ekki!

By admin

Laxveiðin á fullu skriði

Það er alltaf gaman að rýna í veiðitölur vikunnar þegar þær koma út frá Landssambandi Veiðifélaga. Við skulum rýna í nokkrar tölur frá ársvæðum SVFR þessa vikuna: Langá: vikuveiðin í Langá gaf 262 laxa og er hún komin í 608 laxa í sumar. Laxinn átti erfitt með að brjótast upp af neðsta svæði árinnar, en eftir …

Lesa meira Laxveiðin á fullu skriði

By admin

Grjótá og Tálmi

Við viljum beina þeim tilmælum til veiðimanna sem eru að fara að veiða í Grjótá og Tálma þessi misserin að sýna aðgát við árbakkann. Nýji farvegur Hítarár rennur í Tálmann og hefur því vatnsmagn í Tálma snarlega hækkað og er farið að grafa úr bökkum ársvæðisins. Við biðlum því til veiðimanna að fara varlega við …

Lesa meira Grjótá og Tálmi