Utankjörfundar atkvæðagreiðsla hafin
Nú er hafin utankjörfundar atkvæðagreiðsla á skrifstofu SVFR og verður hún opin í dag, fimmtudag og föstudag í þessari viku og síðan á mánudag og þriðjudag í næstu viku. Við hvetjum alla félagsmenn sem ekki sjá sér fært að mæta á aðalfund félagsins að koma við á skrifstofu og nýta sinn kosningarétt. Fimm frambjóðendur eru …