By Hjörleifur Steinarsson

Fræðslukvöld SVFR.

Takið kvöldið frá! Fyrsta fræðslukvöld SVFR á þessum vetri verður miðvikudaginn 6. mars næstkomandi. Glæsileg dagskrá og frábært happdrætti eins og venjulega. Viðburðurinn verður haldinn á Sportbarnum Ölver Glæsibæ, húsið opnar kl 19 en dagskrá hefst kl 20.  

Lesa meira Fræðslukvöld SVFR.

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarfið hafið.

Fyrsti viðburður barna-og unglingastarfsins. Barna-og unglingastarf Stangveiðifélags Reykjavíkur hófst fimmtudaginn 15.febrúar síðastliðinn. Á kvöldið mættu krakkar á öllum aldri og eru þeir mjög áhugasamir um stangveiði svo framhaldið lofar góðu. Fyrst var farið var yfir dagskrána fram að sumri og var það gert til að gefa þátttakendum hugmynd hvað verður í boði. Eftir formlegheitin var …

Lesa meira Barna og unglingastarfið hafið.

By Hjörleifur Steinarsson

Caddis Royale

CADDIS Í LAXÁRDALNUM 11.-14. JÚLÍ OG 14.-17. JÚLÍ Vegna mikillar eftirspurnar í Caddis hollin í júní sem vel að merkja eru uppseld, hefur SVFR ákveðið í samstarfi við þá Caddis bræður að bæta við Caddis hollum í júlí. Hverjir eru “Caddis” bræður? Bræðurnir Hrafn og Óli hafa veitt í Laxárdalnum frá því 1983 og starfað sem leiðsögumenn …

Lesa meira Caddis Royale

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarf SVFR

Barna og unglingastarf SVFR að hefjast. Nú er barna-og unglingastarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur að hefjast. Í þessum mánuði verða tveir viðburðir, næsta fimmtudag og laugardaginn 24.febrúar. Svona er dagskráin fimmtudaginn 15.febrúar: Kynning á dagskránni fram að vori: Farið verður yfir dagskrána sem er framundan. Með því geta þeir sem mæta séð hvað verður í boði og …

Lesa meira Barna og unglingastarf SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Lokað vegna flutninga!

Mánudaginn 29.1 og þriðjudaginn 30.1 verður skrifstofa SVFR  á Rafstöðvarvegi 8 lokuð vegna flutninga. Við erum að fara að flytja á Suðurlandsbraut 54 og stefnum á að opna þar miðvikudaginn 31.1 kl 8:00 stundvíslega, við hlökkum til að taka á móti félagsmönnum í nýju húsakynnunum. Hægt er að senda okkur tölvupóst á svfr@svfr.is og einnig …

Lesa meira Lokað vegna flutninga!

By Hjörleifur Steinarsson

Fræðslunefnd SVFR

Fjölgun í Fræðslunefnd SVFR Fræðslunefnd SVFR hefur verið að vaxa og styrkjast síðustu ár eins og félagsmenn hafa vonandi orðið varir við.  Framundan eru skemmtilegir viðburðir á vegum félagsins og því auglýsum við eftir öflugu og áhugasömu fólki til að taka þátt í þessu frábæra starfi með okkur. Ætlunin er að fjölga um 4 aðila í …

Lesa meira Fræðslunefnd SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Forúthlutun veiðileyfa fyrir 2024

Forúthlutun formlega hafin Nú er úrvinnslu endurbókana að ljúka, þ.e.a.s. þeir sem áttu leyfi í sumar á svæðum og tímabilum sem er hægt að endurbóka hafi staðfest endurbókun sína.  Þá losnar alltaf eitthvað af stöngum og hollum hér og þar. Þá hefst í raun svokölluð forúthlutun þar sem við seljum stangir eða holl sem hafa …

Lesa meira Forúthlutun veiðileyfa fyrir 2024

By Hjörleifur Steinarsson

Uppskeruhátíð SVFR 13.okt

Uppskeruhátíð SVFR verður haldin föstudaginn 13. október í Rafveituheimilinu Rafstöðvarvegi. Farið verður yfir veiðitímabilið og ætlum við að eiga skemmtilega kvöldstund saman, fjörið byrjar kl 18:00 og stendur fram eftir kvöldi. Dóri DNA verður með uppistand, Búllubíllinn á planinu með úrvals hamborgara , tilboð á barnum og Happahylurinn verður á sínum stað. Skemmtilegasta veiðimyndin 2023 …

Lesa meira Uppskeruhátíð SVFR 13.okt

By Hjörleifur Steinarsson

Endurúthlutun veiðisvæða 2024

Góðan daginn. SVFR vill minna félagsmenn og aðra viðskiptavini á að frestur til að sækja um endurbókun á völdum ársvæðum rennur út 1.okt. Ársvæðin sem eru í endurbókun fyrir árið 2024 eru: Langá Sandá Haukadalsá 30.6 – 1.9 Miðá Laugardalsá Flekkudalsá Laxá í Mývatnssveit Laxá í Laxárdal Langá efsta svæði Hér er linkur á endurbókun: …

Lesa meira Endurúthlutun veiðisvæða 2024

By Hjörleifur Steinarsson

Perlan í Þistilfirði

Árnefnd Sandár lokaði ánni um liðna helgi, samkvæmt  venju fóru menn til veiða þegar færi gafst á milli verkefna og vinnu við frágang. Vel hefur gengið í Sandá í sumar og veiddust í henni 336 laxar, meðal lengd veiddra laxa var 72cm og var 99% veiddra laxa sleppt aftur. 7 Hnúðlaxar voru skráðir í Sandá …

Lesa meira Perlan í Þistilfirði