By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarf SVFR með veiðidaga

Vorveiði barna- og unglingastarfsins   Það var heldur betur líf og fjör um síðustu helgi í vorveiði Barna-og unglingastarfsins í Leirvogsá og Korpu. Mættir voru ungir og efnilegir veiðimenn sem sveifluðu rykinu af stöngunum sínum eftir langa vetrarlegu. Jákvæðnin og gleðin var við völd og flestir að veiða árnar í fyrsta skipti. Veðrið var með …

Lesa meira Barna og unglingastarf SVFR með veiðidaga

By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu í maí bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna. Kennari verður einn fremsti flugukastkennari í heimi, Klaus Frimor. Klaus hefur síðustu áratugi starfað sem aðalhönnuður hjá Loop Tackle og Guideline þar sem hann hefur hannað, prófað og þróað flugustangir og flugulínur. Að auki hefur hann verið leiðsögumaður víðsvegar …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor

By Hjörleifur Steinarsson

Barna-og ungmennadagar 2024, skráning hefst kl.12:00 miðvikudaginn 8 maí!

Á miðvikudaginn, 8. maí klukkan tólf á hádegi, opnum við fyrir skráningu á barna- og ungmennadaga 2024. Um er að ræða tvo sunnudaga, annars vegar 7. júlí og hins vegar 11. ágúst, þar sem veitt er bæði fyrir og eftir hádegi og verða 16 pláss í boði á hverri vakt eða 64 í heildina. Reglan …

Lesa meira Barna-og ungmennadagar 2024, skráning hefst kl.12:00 miðvikudaginn 8 maí!

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarfið kynnir veiðidaga

Vorveiði í Leirvogsá og Korpu laugardaginn 4 maí og sunnudaginn 5 maí. Barna og unglingastarf SVFR ætlar að bjóða til vorveiðiveislu næstkomandi laugardag og sunnudag, veitt verður í Leirvogsá á laugardaginn og Korpu á sunnudaginn. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig og skrifa í athugasemd hvor dagurinn hentar þeim betur.  Veitt er frá kl …

Lesa meira Barna og unglingastarfið kynnir veiðidaga

By Hjörleifur Steinarsson

Uppfærð veiðistaðalýsing í Langá

Nú styttist í laxveiðitímabilið og menn farnir að setja sig í stellingar. Einn af þeim sem eru komnir í gírinn er Karl Lúðvíksson eða Kalli Lú. Langá á stóran sess í hjarta Kalla og hefur hann eytt ófáum stundum þar við veiðar, leiðsögn og staðarhald. Nú hefur kappinn uppfært ítarlega veiðistaðalýsingu sína af ánni, þetta …

Lesa meira Uppfærð veiðistaðalýsing í Langá

By Hjörleifur Steinarsson

Fræðslukvöld SVFR.

Takið kvöldið frá! Fyrsta fræðslukvöld SVFR á þessum vetri verður miðvikudaginn 6. mars næstkomandi. Glæsileg dagskrá og frábært happdrætti eins og venjulega. Viðburðurinn verður haldinn á Sportbarnum Ölver Glæsibæ, húsið opnar kl 19 en dagskrá hefst kl 20.  

Lesa meira Fræðslukvöld SVFR.

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarfið hafið.

Fyrsti viðburður barna-og unglingastarfsins. Barna-og unglingastarf Stangveiðifélags Reykjavíkur hófst fimmtudaginn 15.febrúar síðastliðinn. Á kvöldið mættu krakkar á öllum aldri og eru þeir mjög áhugasamir um stangveiði svo framhaldið lofar góðu. Fyrst var farið var yfir dagskrána fram að sumri og var það gert til að gefa þátttakendum hugmynd hvað verður í boði. Eftir formlegheitin var …

Lesa meira Barna og unglingastarfið hafið.

By Hjörleifur Steinarsson

Caddis Royale

CADDIS Í LAXÁRDALNUM 11.-14. JÚLÍ OG 14.-17. JÚLÍ Vegna mikillar eftirspurnar í Caddis hollin í júní sem vel að merkja eru uppseld, hefur SVFR ákveðið í samstarfi við þá Caddis bræður að bæta við Caddis hollum í júlí. Hverjir eru “Caddis” bræður? Bræðurnir Hrafn og Óli hafa veitt í Laxárdalnum frá því 1983 og starfað sem leiðsögumenn …

Lesa meira Caddis Royale

By Hjörleifur Steinarsson

Barna og unglingastarf SVFR

Barna og unglingastarf SVFR að hefjast. Nú er barna-og unglingastarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur að hefjast. Í þessum mánuði verða tveir viðburðir, næsta fimmtudag og laugardaginn 24.febrúar. Svona er dagskráin fimmtudaginn 15.febrúar: Kynning á dagskránni fram að vori: Farið verður yfir dagskrána sem er framundan. Með því geta þeir sem mæta séð hvað verður í boði og …

Lesa meira Barna og unglingastarf SVFR