Nördaveisla Stangó
NÖRDAVEISLA STANGÓ – 12. MARS Á ÖLVER Nördaveislur Stangó halda áfram af fullum krafti. Næst á dagskrá er kvöld sem varpar ljósi á lífríkið í íslenskum ám og vötnum. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 12. mars á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00, dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. NÁTTÚRAN Í NÁVÍGI …