Lausir bitar í veiðinni fyrir sumarið

Góðan daginn.

Við erum með lausar stangir í Langá á frábærum tíma í júlí, eitthvað laust í ágúst og september líka, sjá hér:

Þá eru lausir dagar í Leirvogsá í sumar en þeim fer fækkandi,sjá hér:

Eitthvað er laust í byrjun sumars í Gljúfurá og svo í september, sjá hér.

Lausum hollum í Laugardalsá fer ört fækkandi en þó er eitthvað laust, sjá hér:

Einungis 3 holl eru laus í Miðá í Dölum, sjá hér:

Flekkudalsá er á svipuðu róli og Miðá, 3 holl laus, sjá hér:

Og að lokum þá viljum við benda veiðifólki á nýjasta svæði SVFR í sölu, Vatnsdalsá í Vatnsfirði, glæsilegt 2 stanga svæði með húsi,sjá hér:
Laus leyfi í Vatnsdalsá í sumar: vefsala

By Hjörleifur Steinarsson Fréttir