By Árni Kristinn Skúlason

Flott veiði í Korpu!

Þrátt fyrir leiðindaveður hefur veiðin í Korpu farið ágætlega af stað, Sigurður Duret var við veiðar í gær og sendi okkur línu. “Ég mætti um 17:00 og byrjaði í Stíflunni, fékk 2 niðurgöngulaxa og missti annan þannig ég færði mig ofar. Labbaði með ánni og kastaði á nokkra ómerkta veiðistaði fyrir neðan Stokka og fékk …

Lesa meira Flott veiði í Korpu!

By Árni Kristinn Skúlason

Opið hús 22. mars!

Stefnir í frábært opið hús næsta föstudagskvöld í Víkingsheimilinu – taktu kvöldið frá og vertu með! Ólafur Finnbogason og Karl Magnússon ætla að kynna okkur fyrir Langá eins og þeir veiða hana, báðir hafa áratuga langa reynslu og ætla að segja frá öllum sínum leyndarmálum! Happahylurinn verður að sjálfsögðu á sínum stað og verður stútfullur …

Lesa meira Opið hús 22. mars!

Leirvogsá
By Árni Kristinn Skúlason

Vorveiði til félagsmanna

Kæru félagsmenn, Nú erum við að setja í sölu vorveiðina í Leirvogsá, Korpu og það sem til er á lager í silungsveiðinni í Elliðaánum. Við viljum að þið félagsmenn njótið forgangs og því hafið þið kost á að sækja um þá daga sem þið viljið áður en leyfin fara í almenna sölu í vefsölunni í …

Lesa meira Vorveiði til félagsmanna

By Árni Kristinn Skúlason

Vefsalan komin í loftið!

Þá er vefsalan okkar komin í loftið en þar kennir ýmissa grasa. Þar má finna flotta daga í flestum af okkar ársvæðum og hvetjum við félagsmenn til þess að bregðast hratt við því jafnan eru bestu bitarnir fljótir að fara! Smellið hér til að fara á vefsöluna. Einnig viljum við minna félagsmenn á að dregið …

Lesa meira Vefsalan komin í loftið!

By Árni Kristinn Skúlason

Gleðilega hátið

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Yfir hátíðarnar verður skrifstofan lokuð á annan í jólum sem og föstudaginn 22. desember.

Lesa meira Gleðilega hátið

By Árni Kristinn Skúlason

Viðhorfskönnun SVFR

Kæru félagsmenn, Við á skrifstofu SVFR leggjum okkur fram við að mæta þörfum félagsmanna. Þess vegna viljum við heyra ykkar skoðanir á starfsemi og þjónustu félagsins. Okkur langar að vita hvað og hvar þið viljið veiða, hvað ykkur finnst um hitamál sem tengjast veiðisamfélaginu og ótal margt annað. Til að kanna hug félaga í SVFR …

Lesa meira Viðhorfskönnun SVFR