By Árni Kristinn Skúlason

Nördaveisla Stangó – 19. febrúar á Ölver

Nördaveislur Stangó halda áfram af krafti og næst á dagskrá er kvöld tileinkað nettum laxveiðiám. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 19. febrúar á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00 og dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. Spennandi fræðsla og fjör – Nettar laxveiðiár Kvöldið hefst á Skólabekknum þar sem Elías Pétur Viðfjörð …

Lesa meira Nördaveisla Stangó – 19. febrúar á Ölver

By Árni Kristinn Skúlason

Nýtt veiðihús við Flókadalsá í Fljótum

Það væsir ekki um veiðimenn í Flókadalsá næsta sumar en nýtt veiðihús verður tekið í notkun. Það er nýlega uppgert og afar huggulegt með svefnpláss fyrir 6. Það er staðsett á austurbakka Flókadalsár en hér má sjá nákvæma staðsetningu- Veiðihúsið við Stóru-Reyki.  Endilega kíkið á Instagram síðu Flókadalsár – https://www.instagram.com/flokadalsa_i_fljotum/  Við byrjum að úthluta Flókadalsá …

Lesa meira Nýtt veiðihús við Flókadalsá í Fljótum

By Árni Kristinn Skúlason

Fyrsta Nördaveisla Stangó þann 15. janúar

Ný fræðslunefnd SVFR kemur inn með krafti Nýja fræðslunefndin mun standa fyrir áhugasömu og metnaðarfullu starfi í ár. Nefndin er skipuð öflugum einstaklingum sem hver um sig býr yfir mikilli reynslu og ástríðu fyrir stangveiði. Nefndina skipa þeir Hafsteinn Már Sigurðsson, Hrafn Ágústsson, Jakob Sindri Þórsson, Magnús Stefánsson, Ólafur Ágúst Haraldsson og Ólafur Tómas Guðbjartsson. …

Lesa meira Fyrsta Nördaveisla Stangó þann 15. janúar

By Árni Kristinn Skúlason

Drottning Norðursins – sértilboð til félaga SVFR

Félögum í SVFR býðst að kaupa stórvirkið Laxá í Aðaldal – Drottning norðursins eftir Steinar J. Lúðvíksson á sérstöku tilboðsverði, aðeins 10.999 kr. (Fullt verð er 15.999). Bókin er öll hin glæsilegasta, 350 síður að lengd, í stóru broti og ríkulega skreytt myndum. Textinn er lifandi og læsilegur – sannkallaður kjörgripur öllum þeim er stundað …

Lesa meira Drottning Norðursins – sértilboð til félaga SVFR

Ánægður veiðimaður með fallegan lax úr Langá / Mynd - Golli
By Árni Kristinn Skúlason

Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur

Veiðitímabilið á svæðum SVFR er búið, sumarið leið mjög hratt enda var veiðin mun betri á flestum svæðum. Við tókum upp liðinn “Örfréttir” í sumar og verður þessi samantekt í anda þeirra. Ertu með veiðisögu frá ársvæðum Stangaveiðifélagsins? Endilega deildu henni með okkur – hafið samband á svfr@svfr.is Elliðaár Tímabilið var afar gott og var …

Lesa meira Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur

By Árni Kristinn Skúlason

Vel heppnuð uppskeruhátíð!

Á föstudagskvöldið 27. September var haldin Uppskeruhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mætingin var góð og sá Silli Kokkur um veitingarnar sem voru dýrindis Gæsaborgari og franskar. Dagskráin var þétt með mikilli skemmtun. En formaðurinn okkar hún Ragnheiður hélt ræðu og var með spurningakeppni sem einungis einn var með öll rétt svör við. Kvennanefndin sem heldur upp á …

Lesa meira Vel heppnuð uppskeruhátíð!

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Síðasti veiðidagurinn var 15. september og enduðu Elliðaárnar í 938 löxum en það er besta veiði síðan 2018. Flekkudalsá Eins og í Elliðaánum var síðasti veiðidagur tímabilsins 15. september. Alls veiddust 148 laxar á stangirnar þrjár sem er góð bæting síðan í fyrra þegar 73 laxar veiddust. Gljúfurá Vikuveiðin var 17  laxar en alls …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Síðustu lausu leyfin.

Ótrúlegt en satt þá er haustið komið og árnar farnar að loka hver eftir annari, ennþá eru laus veiðileyfi á ársvæðum SVFR og hér er listi yfir þau. Gljúfurá í Borgarfirði – Þrjár stangir í sjálfsmennsku, áin er þekkt fyrir frábæra haustveiði og það er mikið af fiski á svæðinu. 24-26 september // 368.400kr fyrir …

Lesa meira Síðustu lausu leyfin.