By admin

Fréttir úr Varmá

Varmáin hefur verið að gefa fiska þrátt fyrir erfiðar aðstæður síðustu vikur vegna leysinga. Við fengum fréttaskeyti frá Brjáni Guðna sem var þarna ásamt félögum á sumardaginn fyrsta. Aðstæður voru krefjandi og mikið vatn og var áin búin að vera í flóðum þannig að það flæddi yfir bakka. Þeir lönduðu 10 fiskum á hitt og …

Lesa meira Fréttir úr Varmá

By SVFR ritstjórn

Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

Aðdáendur Varmár geta glaðst, sjóbirtingurinn er mættur af krafti og nóg af honum. Þeir sem stunda ánna vita að áin geymir mikið af stórfiski og höfum við heyrt af mönnum verið að setja í þá síðustu daga og vikur. Við fengum skeyti frá veiðimanninum og leiðsögumanni Ómari Smára sem brá sér í ánna í örskotsstundu, …

Lesa meira Mikið líf í Varmá og besti tíminn framundan

By admin

Varmá er í fullum gír!

Þessa dagana er flott vatn í Varmánni, hitastigið flott og mikið um að vera. Tveir af helstu aðdáendum árinnar, Hrafn Hauksson og Ingólfur Björgvinsson, fóru saman til veiða í gær, sunnudaginn 29. apríl, veiddu vel og sendu okkur smá línu um stöðu mála. Datt í hug að send þér fréttir úr Varmá. Var þarna í …

Lesa meira Varmá er í fullum gír!

By admin

Hörku gangur í Varmá

Það er búið að vera hörkugangur í Varmá það sem af er veiðitímabilinu. Að morgni 4. apríl, fyrir veiðitíma, var búið að bóka 68 fiska á 3 dögum. Þar af 75 cm og 85 cm fiska. Við heyrðum svo í hóp sem var við veiðar 5. apríl. Þeir mættu ekki til leiks fyrren um hádegið …

Lesa meira Hörku gangur í Varmá

By admin

Opnunardagurinn í Varmá

Opnunardagur veiðitímabilsins á Íslandi var nú á Páskasunnudag síðastliðinn, 1. apríl. Þá opnaði ein af okkar ám, Varmá, og er óhætt að segja að opnunin hafi bara gengið alveg prýðilega. Við heyrðum í veiðiverðinum nú í morgunsárið og hann staðfesti að á opnunardaginn hafi 45 fiskar verið færðir til bókar. Hann sagði að engin skrýmsli …

Lesa meira Opnunardagurinn í Varmá

By admin

Sjóbirtingur

Nú þegar aðeins er tekið að líða á sumarið fer hugurinn óneitanlega að ráfa frá því að vera heltekinn af laxaveiki (e. salmon fever) yfir í að hugsa um tegundina sem tekur við af laxinum og kemur silfruð inn í árnar síðsumars og á haustin – sjóbirtingnum. Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur eru tvö svæði sem þekkt …

Lesa meira Sjóbirtingur