Varmá fer vel af stað
Veiðin hefur byrjað heldur rólega í ár en veðurguðirnir hafa ekki verið okkur í liði. Menn hafa samt verið að gera flotta veiði í Varmá og fengum við veiðiskýrslu frá félögunum Matta og Jóa sem voru við veiðar 4. apríl. Þeir lentu í allskonar aðstæðum. Þeir félagar byrjuðu við Teljara og veiddu sig niður að …