Örfréttir af svæðum SVFR
Elliðaár 65 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 842 komnir á land þegar 9 dagar eru eftir af tímabilinu sem er mesta veiði síðan árið 2018 þegar veiddust 960 laxar. Elliðaárnar eru uppseldar. Flekkudalsá Vikuveiðin var 9 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 140 laxar í Flekkunni. Síðasta sumar veiddust …