By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár 65 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 842 komnir á land þegar 9 dagar eru eftir af tímabilinu sem er mesta veiði síðan árið 2018 þegar veiddust 960 laxar. Elliðaárnar eru uppseldar. Flekkudalsá Vikuveiðin var 9 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 140 laxar í Flekkunni. Síðasta sumar veiddust …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár 83 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 777 komnir á land. Ekki er ólíklegt að lokatalan verði nálægt 900 löxum! Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 131 laxar í Flekkunni.  Töluvert er af fiski á svæðinu og mun örugglega koma …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Vikuveiðin á svæðum SVFR var misgóð en nóg líf er á langflestum svæðum SVFR. Þar sem september er handan við hornið færist oft mikið fjör í leikinn og stóru hængarnir verða reiðir og fara að taka flugur veiðimanna. Ef þið lumið á flottum myndum frá svæðum SVFR megið þið endilega senda þær með stuttum texta …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Eva María Grétarsdóttir

Góður ágústdagur í Þverá

Okkur þykir fátt skemmtilegra en þegar félagsmenn deila sögum úr veiði en feðgarnir Fannar Tómas Zimsen og Óli Björn Zimsen gerðu góða ferð í Þverá í byrjun mánaðarins og við gefum þeim orðið; Það var snemma morguns, um klukkan átta, laugardaginn 3. ágúst sem við feðgarnir fórum í Þverá í Haukadal. Veður var fínt til …

Lesa meira Góður ágústdagur í Þverá

By Árni Kristinn Skúlason

100cm hrygna úr Sandá

Tryggvi Þór Hilmarsson fékk þessa stórglæsilegu hrygnu  í Sandá þann 16. ágúst síðastliðinn, hún mældist sléttir 100cm. Hrygnan stóra féll fyrir 1/3″ Klaka í Þriggjalaxahyl efri. Sandá er rómuð stórlaxá en þetta er fyrsti laxinn sem nær meternum þar í ár, svona stórar hrygnur eru sjaldséðar á Íslandi en oftast eru það hængarnir sem ná …

Lesa meira 100cm hrygna úr Sandá

By SVFR ritstjórn

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Alls eru 643 laxar komnir á land í Elliðaánum og er veiðin komin yfir heildarveiði síðasta sumars (625). Frá 15. ágúst verður veitt á fjórar stangir í Elliðaánum og eru þær uppseldar í ár. Flekkudalsá Áfram er góð veiði í Flekkudalsá og hafa 121 laxar veiðst, gaman er að segja frá því að veiðistaðurinn …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By SVFR ritstjórn

Barna- og unglingadagar 2024

Skemmtilegustu veiðidagar sumarsins í Elliðaánum eru án efa barna- og unglingadagar sem haldnir eru tvisvar yfir tímabilið, sá fyrri í júlí og seinni í ágúst. Þessi árlegi viðburður nýtur ætíð mikilla vinsælda og komast gjarnan færri að en vilja. Árið í ár var engin undanteking en tekið var á móti hátt í 70 börnum dagana …

Lesa meira Barna- og unglingadagar 2024

By SVFR ritstjórn

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Elliðaárnar halda sínu striki og er tala veiddra laxa að nálgast 600. Það verður spennandi að fylgjast með næstum vikum en eingöngu vantar 25 laxa til að jafna lokatölur síðasta árs. Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Eftir ágætis kropp þessa síðustu viku er áin að skríða í 100 laxa og vatnsstaða góð. Þá …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Frábær veiði hefur verið í Elliðaánum og hafa 529 laxar veiðst, heildarveiðin í fyrra var 625 laxar og verður það líklega toppað eftir tvær vikur! 2611 hafa gengið upp teljarann og núna er sjóbirtingurinn að byrja að ganga að krafti. Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Flekkan er á mjög góðu skriði þessa dagana …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Ingimundur Bergsson

Haukadalsá í sjálfsmennsku á sértilboði næstu daga!

Við eigum laus þrjú samliggjandi holl í Haukadalsá, tvö tveggja daga og eitt þriggja daga holl, og höfum ákveðið að bjóða félagsmönnum að kaupa þessa daga í sjálfsmennsku. Um er að ræða blönduð holl þannig að hægt er að kaupa stakar stangir. Mikið af fiski er í ánni þessa dagana, flott vatn og veiði búin …

Lesa meira Haukadalsá í sjálfsmennsku á sértilboði næstu daga!