By Ingimundur Bergsson

Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

Út er komin glæsileg bók um urriðasvæðin í Laxá, Laxárdal og Mývatnssveit. Virkilega eigulegur gripur fyrir alla unnendur svæðanna.  Bókin fæst í forsölu fyrir félagsmenn í SVFR en nánari upplýsingar má finna í fréttatilkynningunni hér fyrir neðan. Forsala á bókinni til félaga í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, Stangaveiðifélagi Akureyrar og Ármönnum verður 1. – 21. nóvember á …

Lesa meira Laxá – lífríki og saga mannlífs og veiða

By Ingimundur Bergsson

Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Vatnsdalsá í Vatnsfirði verður í boði fyrir félagsmenn SVFR næstu árin en skrifað var undir samning við Flugu og net ehf. í vikunni. Vatnsdalsá í Vatnsfirði er lítil tveggja stanga á sem býður upp á bæði lax- og bleikjuveiði á frábæru verði en stangardagurinn mun kosta á …

Lesa meira Vatnsdalsá í Vatnsfirði bætist í hópinn!

Ánægður veiðimaður með fallegan lax úr Langá / Mynd - Golli
By Árni Kristinn Skúlason

Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur

Veiðitímabilið á svæðum SVFR er búið, sumarið leið mjög hratt enda var veiðin mun betri á flestum svæðum. Við tókum upp liðinn “Örfréttir” í sumar og verður þessi samantekt í anda þeirra. Ertu með veiðisögu frá ársvæðum Stangaveiðifélagsins? Endilega deildu henni með okkur – hafið samband á svfr@svfr.is Elliðaár Tímabilið var afar gott og var …

Lesa meira Veiðitímabilið 2024 – Samantekt og lokatölur

By Árni Kristinn Skúlason

Vel heppnuð uppskeruhátíð!

Á föstudagskvöldið 27. September var haldin Uppskeruhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Mætingin var góð og sá Silli Kokkur um veitingarnar sem voru dýrindis Gæsaborgari og franskar. Dagskráin var þétt með mikilli skemmtun. En formaðurinn okkar hún Ragnheiður hélt ræðu og var með spurningakeppni sem einungis einn var með öll rétt svör við. Kvennanefndin sem heldur upp á …

Lesa meira Vel heppnuð uppskeruhátíð!

By SVFR ritstjórn

Endurbókun 2025

Opnað hefur verið fyrir endurbókanir fyrir veiðitímabilið 2025 en mikilvægt er að fá staðfestingu frá þér sem fyrst, eða í síðasta lagi þriðjudaginn 15. október, hafir þú hug á að endurbóka þína daga. Athugið að eingöngu er tekið á móti endurbókunum í gegnum svfr.is/endurbokun  Ársvæði í endurbókun eru sem hér segir: Flekkudalsá Haukadalsá 30.6-1.9 Langá Langá …

Lesa meira Endurbókun 2025

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár Síðasti veiðidagurinn var 15. september og enduðu Elliðaárnar í 938 löxum en það er besta veiði síðan 2018. Flekkudalsá Eins og í Elliðaánum var síðasti veiðidagur tímabilsins 15. september. Alls veiddust 148 laxar á stangirnar þrjár sem er góð bæting síðan í fyrra þegar 73 laxar veiddust. Gljúfurá Vikuveiðin var 17  laxar en alls …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR

By Árni Kristinn Skúlason

Síðustu lausu leyfin.

Ótrúlegt en satt þá er haustið komið og árnar farnar að loka hver eftir annari, ennþá eru laus veiðileyfi á ársvæðum SVFR og hér er listi yfir þau. Gljúfurá í Borgarfirði – Þrjár stangir í sjálfsmennsku, áin er þekkt fyrir frábæra haustveiði og það er mikið af fiski á svæðinu. 24-26 september // 368.400kr fyrir …

Lesa meira Síðustu lausu leyfin.

By Árni Kristinn Skúlason

Örfréttir af svæðum SVFR

Elliðaár 72 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 918 komnir á land sem er frábær veiði. Tímabilinu lýkur á sunnudaginn. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa verið 146 laxar skráðir í Flekkunni. Eins og Elliðaárnar lokar áin á sunnudaginn. Gljúfurá Vikuveiðin var 18 laxar ásamt slatta af  …

Lesa meira Örfréttir af svæðum SVFR