By admin

Laxárdalur lifnar við!

Laxárdalurinn er að lifna við, aðdáendum hans til mikillar gleði. Þeir sem þekkja dalinn líkja honum við Paradís og hafa hann efst á sínum óskalista. SVFR vill kynna dýrðina fyrir þeim sem ekki þekkja og efnir til kynningarkvölds með þeim sem þekkja svæðið eins og lófann á sér. Bjarni Höskuldsson, Hrafn Ágústsson og Ásgeir Steingrímsson …

Lesa meira Laxárdalur lifnar við!

By admin

Ný grein frá formanni SVFR

Formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur heldur áfram skrifum sínum er varða hagsmuni stangaveiðimanna gagnvart laxeldi í sjókvíum. Greinin birtist á síðum Fréttablaðsins nú í morgun en hana er einnig hægt að finna rafrænt á vef Vísis. Slóðin á greinina er hér: http://www.visir.is/g/2018180409073/nyju-rokin-arodursmeistarans-  Við hvetjum félagsmenn okkar og allt áhugafólk um stangveiði að lesa greina og deila sem víðast.

Lesa meira Ný grein frá formanni SVFR

By admin

Kastnámskeið

Þættinum var að berast bréf. Við biðjum ykkur öll að afsaka stuttan fyrirvara á þessu.                                                    Stangaveiðimenn og konur ATH.               Námskeið í fluguköstum hefst …

Lesa meira Kastnámskeið

By admin

Opnunardagurinn í Varmá

Opnunardagur veiðitímabilsins á Íslandi var nú á Páskasunnudag síðastliðinn, 1. apríl. Þá opnaði ein af okkar ám, Varmá, og er óhætt að segja að opnunin hafi bara gengið alveg prýðilega. Við heyrðum í veiðiverðinum nú í morgunsárið og hann staðfesti að á opnunardaginn hafi 45 fiskar verið færðir til bókar. Hann sagði að engin skrýmsli …

Lesa meira Opnunardagurinn í Varmá

By admin

Barna og unglingadagar 2018

Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á svfr@svfr.is og er til miðnættis 22. apríl.  Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast með tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 24. júní FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 15. júlí EFTIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí FYRIR hádegi (sunnudagur) 29. júlí …

Lesa meira Barna og unglingadagar 2018

By SVFR ritstjórn

Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn

Í dag er eindagi á meirihluta veiðileyfa sem úthlutað var til félagsmanna í almennri úthlutun. Frestur til að skila veiðileyfum var á föstudaginn síðasta, 2. mars, eins og auglýst var í frétt þann 24. janúar. Við höfum bent fólki á að hafa samband við Alskil um skiptingu á greiðslum sem og óskum um frestingu á …

Lesa meira Frestur til að skila úthlutuðum leyfum útrunninn