Hreinsun Elliðaánna þriðjudaginn 12. júní
Árleg hreinsun Elliðaánna verður þriðjudaginn 12. júní nk. og veitir Elliðaárnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur þessu verkefni forystu eins og undanfarna áratugi. Væntir SVFR þess að félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins og Elliðaánna leggi þessu árlega hreinsunarátaki lið. Elliðaárnar eru bakbein SVFR og gríðarlega mikilvægar fyrir félagið og því er okkur öllum sem í félaginu eru mikið …