Frekari fréttir af aðalfundi SVFR
Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn síðastliðinn laugardag. Ágætlega var mætt á fundinn og var mikill hugur í þeim félagsmönnum sem mættu. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf og gékk fundurinn vel fyrir sig. Þrír sitjandi stjórnarmenn voru í kjöri til áframhaldandi setu í stjórn félagsins og tveir nýjir aðilar buðu sig …