By admin

Frekari fréttir af aðalfundi SVFR

Eins og áður hefur komið fram var aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur haldinn síðastliðinn laugardag. Ágætlega var mætt á fundinn og var mikill hugur í þeim félagsmönnum sem mættu. Fram fóru venjubundin aðalfundarstörf og gékk fundurinn vel fyrir sig. Þrír sitjandi stjórnarmenn voru í kjöri til áframhaldandi setu í stjórn félagsins og tveir nýjir aðilar buðu sig …

Lesa meira Frekari fréttir af aðalfundi SVFR

By SVFR ritstjórn

Minnum á Aðalfundinn

Við minnum á Aðalfundinn á morgun 24. febrúar. Fundurinn hefst klukkan 16:00 og er í sal Garðyrkjufélags Íslands sem er í Síðumúla 1 (gengið inn Ármúlamegin, sjá mynd). Fram fara  venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.

Lesa meira Minnum á Aðalfundinn

By admin

Aðalfundur og utankjörfundarkosning

Við minnum á  að Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00. Þar munu fara fram venjubundin aðalfundarstörf sem og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Vikuna 19.-23. febrúar verður opið fyrir utankjörfundar atkvæðagreiðslu á skrifstofu félagsins sem verður hægt að kjósa á …

Lesa meira Aðalfundur og utankjörfundarkosning

By admin

Vefsalan opin

Þá er loksins komið að því að vefsalan er opin. Við biðjum ykkur að sýna okkur þolinmæði svona fyrstu dagana því það er viðbúið að mögulega séu einhverjar villur að finna en við munum að sjálfsögðu fara yfir þetta allt saman og laga eins fljótt og hægt er. Séu einhverjar athugasemdir óskum við eftir því …

Lesa meira Vefsalan opin

By SVFR ritstjórn

Aðalfundur SVFR 24. febrúar

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00. Þar munu fara fram venjubundin aðalfundarstörf sem og kjör formanns félagsins í eitt ár og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. Á mánudaginn næstkomandi opnar fyrir utankjörfundar atkvæðagreiðslu á skrifstofu félagsins sem verður hægt …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 24. febrúar

By admin

Frambjóðendur 2018

Það styttist í aðalfund SVFR sem haldinn verður 24. febrúar næstkomandi. Nú á laugardaginn rann út framboðsfrestur til stjórnarkjörs og til kosningar formanns félagsins. Aðeins einn aðili sóttist eftir formannssætinu en 5 aðilar sækjast eftir sæti í stjórn félagsins og ber því að fagna að áhuginn sé svona mikill. Laus eru til kosningar 3 sæti …

Lesa meira Frambjóðendur 2018

By admin

Framboðsfrestur rennur út í kvöld

Framboðsfrestur til stjórnarsetu og formannskjörs er til 23:59 í kvöld og hvetjum við alla félagsmenn til þess að bjóða sig fram til stjórnar SVFR.  Best er að senda tölvupóst á svfr@svfr.is Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar 2018. Fundurinn fer fram í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00.  Eftir að frestur …

Lesa meira Framboðsfrestur rennur út í kvöld

By admin

Yfirlýsing frá formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Kæru félagar, Ég hef ákveðið að stíga til hliðar og mun ekki gefa kost á mér til formennsku áfram á aðalfundi sem verður 24. febrúar n.k. Ég hef verið í stjórn félagsins í 10 ár, þar af formaður síðustu fjögur árin. Á þessum tímapunkti er ágætis tækifæri að stíga til hliðar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur er á …

Lesa meira Yfirlýsing frá formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur