Laxárdalur lifnar við!
Laxárdalurinn er að lifna við, aðdáendum hans til mikillar gleði. Þeir sem þekkja dalinn líkja honum við Paradís og hafa hann efst á sínum óskalista. SVFR vill kynna dýrðina fyrir þeim sem ekki þekkja og efnir til kynningarkvölds með þeim sem þekkja svæðið eins og lófann á sér. Bjarni Höskuldsson, Hrafn Ágústsson og Ásgeir Steingrímsson …