By SVFR ritstjórn

Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

Núna er Þrastarlundur búið að bætast inn í vefsöluna hjá okkur. Þetta fornfræga einnar stangar svæði í stórbrotnu umhverfi Sogsins býðst félagsmönnum á 9.900 kr. til 1. júlí en eftir það fer verðið upp í 19.900 kr. Ath: Svæðið hefur ekki verið reynt til þessa! Annar ódýr kostur er Alviðra en þar kostar dagurinn 6.590 …

Lesa meira Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

By admin

Fréttir héðan og þaðan

Ársvæði SVFR opna eitt af öðru um þessar mundir og opnaði Hítará í gær og Langá nú í morgun. Í fyrramálið opna svo Elliðaárnar, Haukadalsá og Straumfjarðará. Þetta er það helst sem við höfum frétt: Langá: Alls veiddust 15 laxar á morgunvaktinn í Langá í dag og verður það að þykja mjög gott. Laxinn var …

Lesa meira Fréttir héðan og þaðan

By admin

Hreinsun Elliðaánna

Hreinsun Elliðaánna var nú í gær þriðjudaginn 12. júní og var vel mætt, um 20 manns mættu og tóku til hendinni við árnar og gerðu þær klárar fyrir komandi laxveiðitímabil. Það kennir ýmissa grasa þegar farið er ofan í árnar og týnt til það sem kallast kannski ekki almennt sorp, en til að mynda þá …

Lesa meira Hreinsun Elliðaánna

By admin

Kastað til bata 2018

  Kastað til bata 2018 Þann 3. – 5. júní síðastliðinn var Kastað til bata haldið við Varmá sem rennur við Hveragerði. Það voru ánægðar veiðikonur sem héldu heim á leið þriðjudaginn 5.júni eftir tveggja daga endurhæfingaferð á vegum Brjóstaheill og  Ráðgjafarþjónustu krabbmeinsfélagsins. Helstu stuðningsaðilar þessa verkefnis eru SVFR og Veiðihornið og sá SVFR um …

Lesa meira Kastað til bata 2018

By admin

Vorfagnaður SVFR 2018

Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar. Við ætlum að koma saman við höfuðstöðvar félagsins að Rafstöðvarvegi 14, laugardaginn 9. júní frá kl. 13 – 16 og vera með alveg hreint stórglæsilega dagskrá að venju.   Dagskráin er svohljóðandi: Kl. 13 – 16 – Snarkandi pylsur …

Lesa meira Vorfagnaður SVFR 2018