Árnefnd Langár
Stangaveiðifélag Reykjavíkur auglýsir eftir 2 stöðum í árnefnd Langár á Mýrum. Annars vegar er um að ræða formann árnefndar sem og öðrum aðila inn í árnefndina. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar …