Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins
Núna er Þrastarlundur búið að bætast inn í vefsöluna hjá okkur. Þetta fornfræga einnar stangar svæði í stórbrotnu umhverfi Sogsins býðst félagsmönnum á 9.900 kr. til 1. júlí en eftir það fer verðið upp í 19.900 kr. Ath: Svæðið hefur ekki verið reynt til þessa! Annar ódýr kostur er Alviðra en þar kostar dagurinn 6.590 …