Hvernig á að veiða urriða á Þingvöllum?
SVFR í samstarfi við Þorstein Stefánsson, ætla að blása til sannkallaðrar urriða veiði veislu á Þingvöllum 11. og 12. maí. Þorsteinn Stefánsson og nokkrir vel valdir urriða veiðimenn verða með kennslu í hvernig á að bera sig að í því að veiða risavaxna urriða á Þingvöllum. Dagskráin er eftirfarandi: 11. maí klukkan 18:00 í höfuðstöðvum …