By admin

Hvernig á að veiða urriða á Þingvöllum?

SVFR í samstarfi við Þorstein Stefánsson, ætla að blása til sannkallaðrar urriða veiði veislu á Þingvöllum 11. og 12. maí. Þorsteinn Stefánsson og nokkrir vel valdir urriða veiðimenn verða með kennslu í hvernig á að bera sig að í því að veiða risavaxna urriða á Þingvöllum. Dagskráin er eftirfarandi: 11. maí klukkan 18:00 í höfuðstöðvum …

Lesa meira Hvernig á að veiða urriða á Þingvöllum?

By admin

Afmælisfluga SVFR

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn afmælisflugu SVFR, en hún verður einkennisfluga félagsins fyrir komandi veiðitímabil. Þemað verður 80 ára afmæli félagsins og verður vinningsflugunum gert hátt undir höfði í næsta Veiðimanni. Félagsmenn eru hvattir til þess að setjast niður við hnýtingargræjurnar og hnýta eina laxaflugu og eina silungaflugu og senda hana …

Lesa meira Afmælisfluga SVFR

By admin

Fluguveiðiskóli SVFR og Langár á Mýrum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja Fluguveiðiskólann við Langá, sem starfræktur var um árabil og naut mikilla vinsælda. Hilmar Þór Jónsson flugukastkennari FFF er skólastjóri skólans og með honum verða reyndir leiðsögumenn og kastkennarar. Skólinn hentar jafnt fyrir lengra komna sem byrjendur í fluguveiði. Farið verður yfir grunninn í fluguköstum, veiðiaðferðir, tækni og nálgun við …

Lesa meira Fluguveiðiskóli SVFR og Langár á Mýrum

By admin

Vordagskrá SVFR

Nú er vordagskrá SVFR klár og kennir þar ýmissa grasa. Dagskránni verður ýtt úr vör núna á miðvikudaginn næstkomandi með Flugukvöldi í dalnum, þar sem fyrstu handtökin verða kennd og strax daginn eftir verður farið í það að kenna hvernig á að hnýta Hauginn. Bæði þessi kvöld verða haldin í húsnæði SVFR á Rafstöðvarvegi og …

Lesa meira Vordagskrá SVFR

By admin

Vetrarveiðar við Varmá

Við fengum skemmtilega frásögn frá Steingrími Sævarri sem var við veiðar í Varmá opnunardaginn í gær, við gefum Steingrími orðið: “Varmá opnaði venju samkvæmt með glæsibrag þann 1. apríl og í ár ákváðu veðurguðirnir að hafa vetrarveiðar.  Það kyngdi niður snjó aðfaranótt fyrsta veiðidags og við félagarnir sem áttum að hefja veiðar kl. 08:00 vorum …

Lesa meira Vetrarveiðar við Varmá

By admin

Biðin á enda

Stangveiðitímabilið hófst nú í morgun 1. apríl í Varmá og Þorleifslæk og hófst veiðin nú klukkan 8:00. Það snjóar hraustlega á veiðimenn sem hófu veiði í morgun og við bíðum átekta eftir fréttum af aflabrögðum en vanir menn eru við bakkann og ættu þeir ekki að láta smá snjókomu koma niður á veiðinni. Samkvæmt veðurspánni …

Lesa meira Biðin á enda

By admin

Umsögn um fiskeldisfrumvarp

“Umræða um fiskeldi í sjókvíum hefur verið í skotgröfum um árabil og óhætt að um mikið hitamál er að ræða.” Þannig að hefst umsögn Stangaveiðifélags Reykjavíkur um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl. – 647. mál), sem Jón Þór Ólason formaður SVFR hefur skilað …

Lesa meira Umsögn um fiskeldisfrumvarp

By admin

Vel heppnað fræðslukvöld!

Í gærkvöldi fór fram fræðslukvöld á vegum fræðslunefndar SVFR. Tómas Za frá Veiðihorninu mætti og fór yfir viðhald veiðibúnaðar með áherslu á hvernig umhirðu skal háttað jafnt fyrir veiðitíma, yfir veiðitímann og í lok veiðitímans. Margir veiðimenn lögðu leið sína í dalinn og þrifu línur og hlustuðu á heilræði frá Tómasi. Við þökkum þeim veiðimönnum …

Lesa meira Vel heppnað fræðslukvöld!

By admin

Fluguhnýtingarkeppni SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til fluguhnýtingarkeppni í tilefni af 80 ára afmæli félagsins. Þemað verður 80 ára afmæli félagsins og verður vinningsflugunum gert hátt undir höfði í næsta Veiðimanni. Félagsmenn eru hvattir til þess að setjast niður við hnýtingargræjurnar og hnýta eina laxaflugu og eina silungaflugu og senda hana inn á skrifstofu félagsins, 2 stykki af …

Lesa meira Fluguhnýtingarkeppni SVFR