Fréttir af veiðisvæðum SVFR
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að sumarið hefur verið undir væntingum til þessa. Sumir tala um slæma seiðaárganga 2014 og ekki er vatnsleysið að hjálpa til. Hinsvegar, horfir það til betri vegar og verður fróðlegt að sjá hvað gerist á næstu 10 dögum þegar “prime time” brestur á og vonandi frískast upp á …