By admin

Varmá klikkar ekki!

Franskur veiðimaður, Pierre Bombard, keypti dag í Varmá 23. júní og miðað við lága vatnsstöðu átti hann ekki von á miklu.  Fáir hafa verið við veiðar þar síðust daga og var það ekki til að auka væntingar hans. Hann sendi okkur línu þar sem hann lýsti hversu ánægður hann var með veiðina, en þrátt fyrir …

Lesa meira Varmá klikkar ekki!

By admin

Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins

Það var við hátíðlega athöfn við veiðihús Elliðaána sem Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson tilkynnti að Reykvíkingur ársins 2019 er Helga Steffensen sem við þekkjum flest eftir framúrskarandi starf hennar með Brúðubílinn. Lilli var að sjálfsögðu með henni til halds og traust. Fjölmenni var við athöfnina og samkvæmt Jóni Leifi Óskarssyni, félagsmanni númer 88, man …

Lesa meira Dúnduropnun í Elliðaánum! Helga Steffensen útnefnd Reykvíkingur ársins

By admin

Sérstök hátíðaropnun í Elliðaánum í fyrramálið 20. júní.

Sérstök hátíðaropnun Elliðaánna verður í fyrramálið 20. júní í tilefni af 80 ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Heiðurinn af opnun ánna er í höndum Reykvíkings ársins 2019. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs munu í framhaldi renna fyrir lax. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu …

Lesa meira Sérstök hátíðaropnun í Elliðaánum í fyrramálið 20. júní.

By SVFR ritstjórn

Köstum flugu í Tjörnina þann 17. júní

Er eitthvað hátíðlegra en að kasta flugu í Tjörnina í Reykjavík þann 17. júní? Ekki finnst okkur það og því tekur SVFR þátt í hátíðarhöldum í miðborginni þar sem Hilmar Jónsson kastkennari mun ásamt félögum í SVFR sýna hátíðargestum réttu handtökin og bjóða fólki að spreyta sig! Við hvetjum félagsmenn, aðra veiðimenn og allan almenning …

Lesa meira Köstum flugu í Tjörnina þann 17. júní

By SVFR ritstjórn

Gengið með Langá

Á laugardaginn kemur 15. júní bjóðum við uppá gönguferð meðfram Langá en þar mun vanur leiðgsögumaður sem gjörþekkir ána leiða hópinn. Þetta er kjörin leið til að kynnast ánni og eflaust verða gefnar góðar upplýsingar sem gagnast þeim sem stunda ána og þeirra sem vilja kynnast henni. Mæting kl. 10.00 á planið hjá SVFR – …

Lesa meira Gengið með Langá

By admin

Veitt með vinum – Caddis bræður með “hosted tour” í Laxárdal

“HOSTED TOUR – Laxárdalur” Í sumar bjóðum við upp á tvo túra þar sem við prófum okkur áfram með fyrirkomulag sem er vel þekkt erlendis, “hosted tour” eða veitt með veiðimönnum sem þekkja svæðin upp á tíu. …………………………… Caddis bræðurnir Hrafn og Óli þekkja Laxárdalinn betur en flestir. Við munum bjóða upp á veiðidaga með …

Lesa meira Veitt með vinum – Caddis bræður með “hosted tour” í Laxárdal

By admin

Mývatnssveitin fer vel af stað!

Veiðitímabilið í Laxá í Mývatnssveit hófst með hálfgerðu kuldakasti þar sem bæði fraus í lykkjum og snjóaði. Þrátt fyrir kulda í lofti tók urriðinn grimmt og eru veiðimenn í fyrstu hollunum mjög ánægðir með aflabrögð og þá sérstaklega meðalþyngd fiska. Það var hvít jörð sem tók á móti veiðimönnum þegar áin opnaði fyrir veiði en …

Lesa meira Mývatnssveitin fer vel af stað!

By admin

Minnum á hreinsunardaginn í Elliðaánum í dag!

Hin svívinsæla hreinsun Elliðaánna sem árlegur viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 6. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Ákvörðun um þessa dagsetningu var tekin eftir könnun á Fecebook síðu Elliðaánna, þar sem niðurstaðan var sú að afgerandi meirihluti valdi þennan dag. Verður sérstaklega hóað í þá þátttakendur …

Lesa meira Minnum á hreinsunardaginn í Elliðaánum í dag!