Draumaaðstæður í Langá! – – Laus leyfi – –
Nú eru laxveiðiárnar á vesturlandi loksins að taka við sér og er Langá þar engin undantekning. Veiðin hefur gengið vel eftir að áin hreinsaði sig og nú er virkilega flott vatn í ánni og fiskur dreifður. Í gær veiddust t.d. 23 laxar! Miðað við hvernig ástandið hefur verið í sumar mættir segja að nú fari …