By admin

Laxá í Laxárdal – Sjálfsmennska í júní!

Vegna COVID tengdra forfalla veiðimanna búsettra erlendis bjóðum við í júní uppá sjálfsmennsku í Laxá í Laxárdal. Þetta er einstakt tækifæri fyrir veiðimenn til að fara á eitt besta urriðasvæði í heimi í sjálfsmennsku. Þeir sem kjósa að gista í húsinu greiða aðeins kr. 5.000 á dag pr. mann fyrir uppábúið rúm við komu. Veiðimenn …

Lesa meira Laxá í Laxárdal – Sjálfsmennska í júní!

By admin

ATH: Lokafrestur á umsóknum “Barnadaga í Elliðaánum” er til 19.maí

Frestur til umsókna á barna- og unglingadögum Elliðaáa er að miðnætti þriðjudagsins 19.maí. Um að gera sækja um og kynna æskunni fyrir perlu Reykjavíkur. Dagarnir sem um ræðir eru 5 hálfir dagar í boði fyrir hámark 15 börn og unglinga í hverju holli, fyrstur kemur fyrstur fær. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja um fyrir hönd barna …

Lesa meira ATH: Lokafrestur á umsóknum “Barnadaga í Elliðaánum” er til 19.maí

By admin

Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins. Þarna gefst fólki tækifæri á að læra meira um þetta margrómaða svæði sem er þó leyndardómur og óvissa fyrir marga. …

Lesa meira Veiðistaðakynning í landi Sog Bíldsfells n.k. sunnudag!

By SVFR ritstjórn

Félagsmenn SVFR fá 10 þúsund króna gjafabréf

Allir félagsmenn SVFR fá 10.000 króna gjafabréf til kaupa á veiðileyfum í vefverslun SVFR samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins. Gjafabréfið er hægt að nýta til kaupa á veiðileyfum á öllum ársvæðum félagsins í sumar að frátöldum Elliðaánum, Alviðru og Flókadalsá. Þá hafa inntökugjöld fyrir nýja félagsmenn verið felld niður tímabundið og því geta nýir félagar bæst …

Lesa meira Félagsmenn SVFR fá 10 þúsund króna gjafabréf

By SVFR ritstjórn

Hagkvæm veiði í frábærri bleikju- og laxveiðá

– Frábært fyrir vinahópa og fjölskyldur Bíldsfellssvæðið í Soginu er er einstakt fluguveiðisvæði og í huga margra er Bíldsfell einn samfelldur veiðistaður. Ótrúlega margir eiga þó enn eftir að upplifa töfra svæðisins, sem geymir bæði stórar bleikjur og lax í veiðilegum strengjum, straumbrotum og ólgum. Veiði í Bíldsfelli er mjög hagkvæmur og áhugaverður kostur fyrir …

Lesa meira Hagkvæm veiði í frábærri bleikju- og laxveiðá

By admin

Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

Við fréttum af góðvinum okkar úr Flugukastinu Sigþór Steini Ólafssyni og Þorgils Helgasyni ritara hjá Flugur.is á veiðum í Varmá ásamt tveimur félögum í gærdag. Skruppu þeir í 3-4 klukkustundir og lönduðu þeir hátt í 30 fiskum. Meginþorri veiðinnar var geldfiskur um 35-40 sm en nokkrir á bilinu 50-58 sm. Kom það fyrir að veiðimenn …

Lesa meira Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

By admin

Varmár snilld hjá vinkonum

Þær stöllur Dögg Hjaltalín og Sandra Morthens kíktu í Varmána í fyrradag og má með sanni segja að þær skemmtu sér konunglega. Stundaðir voru neðstu staðirnir í ánni og skilst okkur að þarna hefði verið vorblær í lofti og góð stemming hjá konum og fiskum. Lönduðu þær fallegum fiskum og nutu góða veðursins í botn. …

Lesa meira Varmár snilld hjá vinkonum