Laxinn mættur í Elliðaárnar
Laxinn mættur í Elliðaárnar Tveir laxar sáust í Sjávarfossinum í Elliðaánum í morgun. Þar með er staðfest að fyrstu göngurnar eru komnar. Eins og oft áður þá var það Ásgeir Heiðar leiðsögumaður sem kom auga á fyrstu laxa sumarsins. Fékk hann undirritaðan, til þess að kíkja í fossinn með sér og jú, við blöstu tveir …