Frábær veiði hjá kvennahollunum!
Síðustu daga hafa kvennaholl verið við veiðar í Langá, mikið er af laxi í ánni og öll svæðin eru inni. Það sem hefur verið að gefa best eru litlar flugur í stærð 14-18, nú eru haustlitirnir sterkir í flugunum. Árdísir fengu 19 laxa, Barmarnir fengu 26 og Kvennadeild SVFR fékk 33 laxa. Það var mikil …