By SVFR ritstjórn

Hvað á að gera við veiddan eldislax og hnúðlax?

Umræðan varðandi hnúðlaxa hefur verið mikil í ár, þeir veiðast aðallega annað hvert ár og hittir það á oddatölur. Næsta hnúðlaxasumar verður 2023 síðan 2025 og svo framvegis. En þá kemur að spurningunni, hvað skal gera við veiddan hnúðlax? Best er að drepa hann og frysta hann heilan, síðan skal tilkynna fiskinn og koma honum …

Lesa meira Hvað á að gera við veiddan eldislax og hnúðlax?

By SVFR ritstjórn

Hörkutilboð í Laxárdal og Mývatnssveit!

Núna býðst félagsmönnum að kaupa stangir í Laxárdal og Mývatnssveit á 50% afslætti, veitt er hálfan/hálfan og það er ekki skylda að vera í veiðihúsi. Ef menn vilja vera í húsi skulu þeir senda póst á svfr@svfr.is. Leyfin í Mývatnssveitinni eru á 21.840kr og í Laxárdalnum eru dagurinn á 16.400kr, frábært tækifæri til að veiða …

Lesa meira Hörkutilboð í Laxárdal og Mývatnssveit!

By SVFR ritstjórn

Eldislax í Laugardalsá

Furðufiskur gekk upp í Laugardalsá í gær, teljarinn mældi hann 62 sentimetra langan. Þessi fiskur er að öllum líkindum eldislax, við sendum myndskeiðið á Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum og hann sagði að hérna væri um eldislax um að ræða. Hér er það sem Jóhannes hafði að segja um laxinn: “Það er rétt hjá þér Árni …

Lesa meira Eldislax í Laugardalsá

By SVFR ritstjórn

Veiddir þú hnúðlax?

Það hefur vakið athygli hversu mikið veiðist af hnúðlaxi þessa dagana, hann er nýr á vatnasvæðum Íslands og er ekki vinsæll meðal stangveiðimanna. Hnúðlax veiddist fyrir stuttu í Sandá í Þistilfirði, myndin sem fylgir fréttinni er af honum. Algengt er að veiðimenn ruglist á hnúðlaxi og sjóbleikju þegar hann er nýgenginn, en doppóttur sporðurinn kemur …

Lesa meira Veiddir þú hnúðlax?

By SVFR ritstjórn

Annar 100+ í Laugardalsá!

Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi er sannkölluð stórlaxaá, það gekk einn glæsilegur 104cm hængur upp teljarann í gær. Ásamt honum var 81cm hrygna sem lítur úr fyrir að vera smálax við hliðina á tröllinu! Núna eru tveir laxar yfir 100cm búnir að ganga upp teljarann en um daginn fór 107cm hrygna upp. Núna er bara spurning hvenær …

Lesa meira Annar 100+ í Laugardalsá!

By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin í gírinn!

Eftir rólega byrjun í Leirvogsá virðist laxinn vera að mæta til leiks. Hrafn Hauksson og Jóhann F. Guðmundsson voru að veiðum þar eftir hádegi. Það var mikið af fiski í Brúarkvörninni auk þess sem þeir sáu fiska í Brúargrjótum, Móhyl og Neðri Skrauta. Þeir lönduðu 4 fiskum og misstu 3. Flestir tóku þeir hitsið og …

Lesa meira Leirvogsá komin í gírinn!

By SVFR ritstjórn

Líf og fjör í Þverá!

Ágætur gangur er í Þverá í Haukadal og það hefur sést slatti af tveggja ára löxum. Þorgils Helgason og Ólafur Finnbogason eru núna staddir í Þverá og sendu okkur línu. Það er einn kominn á land og annar misstur en á myndskeiðunum sem þeir sendu okkur má sjá torfu af laxi í litlum hyl. Þorgils …

Lesa meira Líf og fjör í Þverá!