Hvað á að gera við veiddan eldislax og hnúðlax?
Umræðan varðandi hnúðlaxa hefur verið mikil í ár, þeir veiðast aðallega annað hvert ár og hittir það á oddatölur. Næsta hnúðlaxasumar verður 2023 síðan 2025 og svo framvegis. En þá kemur að spurningunni, hvað skal gera við veiddan hnúðlax? Best er að drepa hann og frysta hann heilan, síðan skal tilkynna fiskinn og koma honum …