Miðá í Dölum
By SVFR ritstjórn

Langar þig í árnefnd MIðár?

SVFR auglýsir eftir 6 áhugasömum félagsmönnum í árnefnd Miðár, sem skipuð verður á næstunni. Við köllum eftir umsóknum frá félagsmönnum okkar til árnefndarstarfa, en þetta er frábært tækifæri fyrir alla félagsmenn til þess að taka virkan þátt í félagsstarfinu. Árnefndir félagsins eru helsta bakbein í félagsstarfi SVFR og er gífurlega mikilvægur þáttur fyrir þau ársvæði …

Lesa meira Langar þig í árnefnd MIðár?

By SVFR ritstjórn

Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

Ný viðburðarnefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið sett á laggirnar. Nefndin mun taka yfir verkefni skemmtinefndar, standa fyrir viðburðum fyrir félagsmenn og útbúa viðburðardagatal, sem birt verður á heimasíðu SVFR svo félagsmenn geti fylgst með því sem framundan er í félagsstarfinu. Eins og greint hefur verið frá þá hefur Helga Gísladóttir verið skipuð viðburðarstjóri en hún …

Lesa meira Vilt þú starfa í nýrri viðburðarnefnd SVFR?

By Eva María Grétarsdóttir

Nýr viðburðastjóri SVFR

Það gleður okkur að tilkynna að stofnuð hefur verið viðburðanefnd hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og er það engin önnur en hin stórskemmtilega Helga Gísladóttir sem skipuð hefur verið formaður nefndarinnar. Hlutverk Helgu og nefndarinnar verður að halda utan um þá viðburði sem kvennanefnd, fræðslunefnd, viðburðanefnd og félagið almennt standa fyrir hverju sinni. Fljótlega mun viðburðadagatal verða …

Lesa meira Nýr viðburðastjóri SVFR

By SVFR ritstjórn

Miðá í Dölum til SVFR!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum síðastliðinn mánudag. Ragnheiður segir Miðá vera mikinn feng fyrir félagið. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga …

Lesa meira Miðá í Dölum til SVFR!

By Ingimundur Bergsson

Glæsileg bók um Norðurá komin út!

Norðurá enn fegurst áa, eftir Jón G. Baldvinsson, fyrrverandi formann og Gullmerkjahafa SVFR, er nýlega komin út og þar ættu aðdáendur Norðurár sannarlega að fá eitthvað bitastætt enda fáir sem þekkja Norðurá betur en hann. Útgáfuhóf verður haldið í Veiðiflugum á fimmtudaginn kemur frá 16-19 vegna bókarinnar “Norðurá – enn fegurst áa”. Allir velkomnir. Jón …

Lesa meira Glæsileg bók um Norðurá komin út!

By Ingimundur Bergsson

Forúthlutun og endurbókun fyrir 2022

Kæru veiðimenn, Nú erum við byrjuð að huga að úthlutunum fyrir veiðisumarið 2022. Ákveðin ársvæði eru boðin í forúthlutun í heild eða að hluta til, þar sem þeir sem keyptu veiðileyfi 2021 eiga forkaupsrétt á sömu dögum fyrir 2022. Til þess að nýta þennan forkaupsrétt þurfa veiðimenn að fylla út endurbókunarformið okkar sem má finna …

Lesa meira Forúthlutun og endurbókun fyrir 2022

By SVFR ritstjórn

Kvennanefnd – ný stjórn og skemmtilegur vetur framundan

Nýkjörin stjórn Kvennanefndar SVFR hélt fund fyrr í vikunni og byrjaði að plana veturinn, það verður nóg um að vera hjá þeim eins og undanfarin ár. Berglind Ólafsdóttir hættir í stjórn Kvennanefndarinnar og viljum við þakka henni fyrir vel unnin störf. Í hennar stað kemur Sæunn Björk Þorkelsdóttir. Endilega fylgið Kvennanefndinni á bæði Facebook og …

Lesa meira Kvennanefnd – ný stjórn og skemmtilegur vetur framundan

By Ingimundur Bergsson

Frábær feðgavakt í Elliðaánum

Feðgarnir Sindri Þór Kristjánsson og Alexander Þór Sindrason (12 ára) áttu eftirminnilega vakt í Elliðaánum um síðustu helgi. Sindri Þór byrjaði á því að fá fallegan lax í Símastreng á púpu. Skömmu seinna fer Alexander Þór yfir veiðistaðinn með Green Butt og setti í og landaði glæsilegum 86 cm laxi. Ungi veiðimaðurinn var bara rétt …

Lesa meira Frábær feðgavakt í Elliðaánum