Frábært sumar á urriðasvæðunum
Veiði á urriðasvæðunum okkar fyrir norðan er búin í ár en um síðustu helgi lokuðum við veiðihúsunum okkar Hofi og Rauðhólum. Mjög góð veiði var á báðum svæðum og urriðinn heldur áfram að stækka, mögulega þökk sé veiða og sleppa. Eins og flestum ætti að vera kunnugt sló opnunin í Mývatnssveit öll met og veiddust …