Sumarblað Veiðimannsins 2023!
Í nýju tölublaði Veiðimannsins, sem komið er út, er fjallað um Elliðaárnar eftir að breytt fyrirkomulag var tekið upp við veiðarnar, þ.e. að aðeins skyldi veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Rýnt er í tölfræði og rætt við formann árnefndar SVFR um umbreytingu ánna en það er nánast ómögulegt að fá leyfi í ánum …