Elliðaárnar opna í fyrramálið
Opnun Elliðaánna 2023 verður í fyrramálið, þriðjudaginn 20.júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 84. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2023. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mun í framhaldi renna fyrir lax. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu við …