Örfréttir af svæðum SVFR
Elliðaár Alls eru 643 laxar komnir á land í Elliðaánum og er veiðin komin yfir heildarveiði síðasta sumars (625). Frá 15. ágúst verður veitt á fjórar stangir í Elliðaánum og eru þær uppseldar í ár. Flekkudalsá Áfram er góð veiði í Flekkudalsá og hafa 121 laxar veiðst, gaman er að segja frá því að veiðistaðurinn …