Fréttir af veiðislóð
Það hefur verið mikið um að vera undanfarið, margar ár að opna og mikið húllumhæ í gangi. Við höfum aðeins heyrt í veiðimönnum og staðarhöldurum og hér er smá fréttapakki um gang mála á svæðunum. Korpa Á opnunardaginn 27. júní var rólegt yfir svæðinu. Veiðimenn urðu ekki varir um morguninn en á seinni vaktinni urðu …