By admin

Fréttir af veiðislóð

Það hefur verið mikið um að vera undanfarið, margar ár að opna og mikið húllumhæ í gangi. Við höfum aðeins heyrt í veiðimönnum og staðarhöldurum og hér er smá fréttapakki um gang mála á svæðunum. Korpa Á opnunardaginn 27. júní var rólegt yfir svæðinu. Veiðimenn urðu ekki varir um morguninn en á seinni vaktinni urðu …

Lesa meira Fréttir af veiðislóð

By admin

Ótrúleg opnun Langár

Í Langá á Mýrum, eins og víða annars staðar, er það venjan að opnunarhollið veiði í 2,5 daga, heilan dag 21. og 22. júní og til hádegis 23. júní. Opnunarhollið lauk því veiðum á hádegi í dag og samtals voru landað 67 löxum, sem samkvæmt staðarhaldara er nýtt met. Mikið af laxi er genginn í …

Lesa meira Ótrúleg opnun Langár

By admin

Langá opnaði í gær

Langá á Mýrum opnaði í gær með miklum glæsibrag. Tilhlökkun var mikil því tölur úr teljaranum gáfu til kynna að veiðimenn ættu eftir að lenda í ævintýrum. Síðustu tölur höfðu borist skrifstofu á mánudag og þá höfðu rúmlega 200 fiskar gengið í gegnum teljarann. Það var því ekkert óeðlilegt að spenna væri fyrir opnuninni og …

Lesa meira Langá opnaði í gær

By admin

Haukadalsá opnaði í gær

Þann 20. júní opnaði Haukadalsá og var talsvert af fiski kominn víða um ána. Hópurinn sem er við veiðar landaði 5 fiskum á opnunardaginn, misstu nokkra og voru í töluverðu lífi á öllum svæðum nema ásnum sem virtist vera rólegur. Svo virðist sem fyrri stóri straumurinn í júní hafi skilað töluvert af fiski í ána …

Lesa meira Haukadalsá opnaði í gær