Rífandi gangur í Bíldsfellinu!
Frábærir hlutir eru að gerast í Soginu þessa dagana og er áin farin að líkjast því sem áður var. Smálaxinn er byrjaður að ganga með miklum krafti og er það mikið ánægjuefni fyrir aðdáendur Sogsins. Við heyrðum í Óla Kr. sem þekkir hvern stein í ánni og var gott hljóðið í honum eftir afrakstur eins …