By SVFR ritstjórn

Fréttir úr Langá

Það er ágætis gangur hjá okkur í Langá þrátt fyrir erfið skilyrði frá 25. júní en þá rigndi hér eld og brennistein sem gerði það að verkum að áin hækkaði um meter í vatni.  Síðan þá hefur hún sjatnað og er núna í sannkölluðu gullvatni.  Það eru reglulega góðar göngur í ána og veiðistaðir að …

Lesa meira Fréttir úr Langá

By admin

Nýr sölustjóri SVFR

Nú um mánaðarmótin tók við keflinu nýr sölustjóri SVFR. Brynjar Þór Hreggviðsson er mörgum félagsmönnum sem og veiðimönnum kunnugur, en hann hefur starfað við leiðsögn víðsvegar um land og er veiðimaður fram í fingurgóma og er því um mikinn happafeng fyrir SVFR að fá hann til starfa. Stjáni sem lætur af störfum sem sölustjóri SVFR …

Lesa meira Nýr sölustjóri SVFR

By SVFR ritstjórn

Straumfjarðará að vakna

Alls hafa verið veiddir 35 laxar í Straumfjarðará. Núna í morgunn heyrðum við í veiðimönnum við ánna og urðu menn varir við að sá silfraði væri að streyma inn og er lax kominn á öll svæði árinnar. Alls veiddust 8 laxar á síðustu tveimur vöktum og voru það allt grálúsugir fiskar. Veiðimaðurinn Malcolm Arrowsmith var þar …

Lesa meira Straumfjarðará að vakna

By SVFR ritstjórn

Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

Núna er Þrastarlundur búið að bætast inn í vefsöluna hjá okkur. Þetta fornfræga einnar stangar svæði í stórbrotnu umhverfi Sogsins býðst félagsmönnum á 9.900 kr. til 1. júlí en eftir það fer verðið upp í 19.900 kr. Ath: Svæðið hefur ekki verið reynt til þessa! Annar ódýr kostur er Alviðra en þar kostar dagurinn 6.590 …

Lesa meira Ódýr kostur á fornfrægu stórlaxasvæði Sogsins

By SVFR ritstjórn

Laxá í Laxárdal (innsend grein)

Við fengum innsenda grein frá Þorgils Helagsyni sem var með félögum sínum fyrir norðan í byrjun júní, við gefum Þorgils orðið: Síðastliðin sjö ár hefur það verið fastur liður hjá stórum hópi manna að veiða Laxá í Mývatnssveit dagana 4-7 júní. Dagsetningin er löngu orðin flestum heilög en þeir naga á sér handabökin þeir örfáu …

Lesa meira Laxá í Laxárdal (innsend grein)