Varmá klikkar ekki!
Ingólfur Örn Björgvinsson ákvað að kíkja í Varmá eftir fregnir af því að sjóbirtingur væri farinn að ganga og veiddi á laugardaginn. Eftir að hafa verið búinn að landa tveimur hrygnum, 60 og 61cm setti hann í rígvænan fisk sem sleit hjá honum. Það kom þó ekki að sök hjá honum þar sem skömmu seinna …